Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 39
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN
131
Hvítmaðra (Galium pumilum). Alg.
Gulmaðra (G. verum). Alg.
Grámulla (Gnaphalium supinum). Alg.
Grájurt (G. silvaticum). Tröllatunga, Hólmavíkurborgir.
Fjandafæla (G. norvegicum). Víða. Mjög þroskaleg.
Vallhumall (Achillea millifolium). Hólmavík, Drangsnes, Kald-
rananes, Goðdalur, Svanshóll, Reykjarvík, strandflesjan við Eyj-
ar. Sennilega slæðingur.
Baldursbrá (Matricaria inodora). Óseyrar, Hólmavík. Líkl. slæð.
Jakobsfífill (Erigeron borealis). Víða.
Skarifífill (Leontodon autumnalis). Víða. Einnig f. nigro lanatus.
fslandsfífill (Hieracium islandicum). Hér og hvar.
Fellafífill ('H. alpinum). Hér og hvar.
Bugtannafífill (H. repandum). Hólmavíkurborgir.
Túnfífill (Taraxacum acromaurum). Alg.
Nokkra erlenda slæðinga sáum við Gröntved í ferðinni. Gœsajurt
(Anthemis arvensis) vex í sáðsléttu á Hólmavík. Akurkál (Brassica
campestris) sést liér og hvar, einkum við þorpin. Rauðsmári (Tri-
folium pratense), villikerfill (Anthriscus silvester) og vafsúra (Poly-
gonum convolvulus) liafa vaxið árum saman í Goðdal. Axhnoða-
puntur (Dactylis glomerata), akurfax (Bromus arvensis), rýgresin tvö
(Lolium perenne og L. multiflorum), háliðagras (Alopecurus pra-
tensis) og vallarfoxgras (Pldeuni pratense) vaxa Iiér og þar í sáð-
sléttum. Akurarfi (Stellaria graminea) vex í Goðdal, Reykjarvík og á
Hólmavík. Freyjuhrá (Chrysanthemum leucanthemum) og risasjóð-
ur (Rhinanthus major) vaxa í Goðdal, Reykjarvík, Drangsnesi og
Hólmavík.
IV. Gróðurfar í Grimsey á Steingrimsfirði.
Úti fyrir Drangsnesi, örskammt undan landi, liggur Grímsey. Hún
mun vera rúmlega \/ km2 stærð, aflöng að lögun og mesta hæð
yfir sjó um 70 m. Hamrar ganga í sjó fram Drangsnesmegin, en sums
staðar hinum megin er mjó láglendisræma og litlar víkur. Þar er
sandur og möl við sjóinn. Eyjan er grösug vel, enda sér lundinn og
fleiri fuglar fyrir áburði. Fé er oft liaft í Grímsey og stundum refir
líka, og jiar er heyjað á sumrin. Við fórum út í eyna og lentum í vík,
sem gömul fjárhús standa við.
/ fjörunni vex talsvert af fjöruarfa (Honckenya peploides), og ör-