Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 48
110 N.Vl' 1 URUlRÆtílNGURlNN Raunar cru þessir „eplagarðar" aðeins einstök eða laein eplatrc með ínissúrum cplum. Þau eru tínd löngu áður cn þau eru þroskuð og eru hörð og súr. Hver bátur kemur aftur með nokkra kassa af eplum úr þessum ferðum. l>au endast fácinar vikui, og þá vei"ður aftur að gera sér að góðu kartöflurnar og fiskinn. Þetta einhæfa fæði væri nú ekki sein afleitast, cf nóg væri af kartöflunum. Kn því ei ckki að hcilsa. Margir verða uppiskroppa, er lfður á veturinn, og þá er ekki á annað að treysta en fiskinn. Ef ógæftir koma, verður erfitt um björg, og svo getur farið, að búskussarnir selji þiljurna úr húsi sínu og jafnvel kálgarðana sína fyrir mat. En sem lætur fer, eru margir menn í eynni duglegir og iðnir og gá þess í lengstu lög að liafa nægar kartöflur. En upjiskeran getur brugðizt, og þegar svo fcr, verður almennur bjargarskortur. Frá apríl fram í ágúst er lítið um tilbreytingu í mataræði. En í ágúst og september cr varptími sjófuglanna, þ. á. m. albatrosa og mörgæsa, og þá bregður til batnaðar. Allur þorri eyjarskeggja tekur sig þá upp og heldur til eyjarinnar Niglitingale. Þar safna þeir cggjum, oft fáeinum hundruðum í hlut Jtanda liverri fjölskyldu. Eggin geymast aðeins 3—4 vikur, og þess vegna éta menn kynstrin öll af þeiin um þetta lcyti árs. En Jicgar eggin þrýtur, cr aftur að taka til við fisk og kartöflur — cða aðeins fisk, þangað til nýja kartöfluuppskeran kcniur um jólaleytið. Af þessu má sjá, að fæði Tristanseyinga er ákaflega cinfalt og cinhæft, langmcst kartöflur og fiskur. Mjög lítið er um mjöl og sykur. I’resturinn var vanur að úthluta dálitlu af því til hverrar fjölskyldu á hálfs mánaðar fresti. En það var ekkert, sem neinu ínunaði, t. d. aldrei nóg til að Jjaka úr brauð. Krydd og aðrar nýienduvörur voru enn sjaldséðari. Sumar fjölskyldur áttu enga kú, sem mjólkaði, og lijá hinum n jólkuðu kýrnar svo illa, að dropinn cntist sjaldan til annars en út í te. Mörg börn á Tristansey höfðu ekki bragðað mjólk árum saman. Smjör má heita óþekkt vara. Hér um bil ári eftir að við fórum frá Tristansey, sendi Alice Rogers (sem fyrr kemur við sögu) okkur fullkomna skrá um allan þann mat, sem neytt hafði verið árlangt af þremur fjölskyldum — „fátækri" fjölskyldu, „miðstéttarfjölskyldu" og „efnaðri" fjöl- skyldu. Við vissum um kartöfluuppskeru hverrar af þessum fjölskyldum og sáum, að rétt var talið fram. Fátæka fjölskyldan Iiafði aðeins borið úr býtum 800 kalóríur á mann á dag, miðstéttarfjölskyldan hér um lril 1500 kal. og efnaða fjölskyldan 1800— U000 kal. Þegar þess cr gætt, að fullorðinn maður, sem vinnur ekki erfiðisvinuu, telst þurfa um 2400 kalóríur á dag og, þó að liann hvílist algerlega, unt 1500 kal., þá Idjót- um við að undrasl, að Tristanseyingar skuli halda svo góðri heilsu, sem raun ber vitni, af svona litlum mat. Við höfum nú að vísu reynt, að menn geta komizt lengi af með mjög lítinn mat. En þá verða þeir smám saman magrir og veslir og næmir fyrir livers konar sjúkdómum. Aftur á móti er það áreiðanlega eitthvað óvenjulegt, að niargar fjölskyldur komist af — og meira að segja þrífist og líði vel — af svo litlum mat, sem raun ber vitni á Tristansey. En að skýra, livernig á því stendur, er hægar sagt en gert. Þess ber að gæta, að 1938 var venju fremur slæmt ár á Tristansey, og við áttum þess ekki kost að rannsaka íbúana að því liðnu. En við vituin, að oftsinnis hefur áður verið jafnhart í ári hjá þeim og góðu áriu þess f milli hafa nteð engu móli vcitt þeim miklar fyrningar af kalóríum. Hvernig sem í öllu liggur, fundust mjög lílil merki þess, að eyjarskeggjar hcfðu ekki fengið nóg að borða. Ekki er það að ástæðulausu, hve Tristanseyingar eru grannvaxnir. En samt sáust aðeins merki þess á sumum barnanna, að þau væru vannærö, og jafnvel þau börn

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.