Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 105 hríslurnar laufgast, og eru sums stað- ar kallaðir víðikettlingar. Grávíðir ber smá bliið á reklastiklunum, með- an á blómgun stendur. (G1 j á v í ð i r, sem allvíða er ræktaður í görðum, er sérkennilegur að því leyti, að reklar hans koma ekki fram fyrr en tréð er allaufgað). Víðitegundirnar bera hýðis- aldin, oft brúnleitt. Við þroskun rifn- ar hýðið að endilöngu og út koma fræ með langri fræull og geta þau svifið langar leiðir á hárunum. Fræin geta spírað mjög fljótt, en halda ekki lcngi spírunarmætti sínum, ef til vill að- eins nokkra daga eða fáeinar vikur. Er því fræsáning vandkvæðum bund- in, ef ekki er hægt að sá fræinu strax. En víðigreinar festa auðveldlega ræt- ur í rakri mold og er víðinum aðal- lega fjölgað með græðlingum. Grasvíðir eða smjörlauf, hvað má af þeim nöfnum ráða? Jú, hann er lágvaxinn og nær venjulega ekki upp úr grasinu, held- ur skríður niðri í því. Smjörlaufsnafnið bendir til þess, að kvíaær þóttu mjólka vel af smjörlaufi og gefa leita mjólk. Grasvíðir hefur jafnan þótt góður til beitar, eins og nöfnin smjörlauf, sauðkvistur og geldingalauf benda til. Á Eljótsdalshéraði og víðar hefur hann líka verið nefndur sauðlaukur, að því er virðist frá fornu fari. Ef til vill eru „Sauðlauksdalir" við hann kenndir. Sauðfé er sólgið í unga greinaendana, en virðist lítt bíta gamlar greinar. Það nær í nýsprottna sprotana á láglendi og í neðanverðum hlíðum framan af sumri, en síðsumars í snjódældum til fjalla. Og mikið er til af gras- víði á íslandi. í Flóru segir svo um útbreiðslu hans: „Mjög algeng- nr um land allt, bæði hátt og lágt í holtum og móum, en mest vex af honum til fjalla og efst í daladrögum. Þar er hann víða aðal- plantan í rökum og köldum lægðum og höllum, sem snjó leysir seint úr á sumrum." Fráfærur voru algengar fyrrum og til fram á okk- ar öld. Þótti drjúg búbót að því, að gott „mjólkurland væri á daln- um“ og var þá ekki sízt átt við það, að nóg væri um smjörlauf. Smjörlauf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.