Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 85 og við Hamrahlíðarskólann, en Laugvetningar fara sem fyrr segir að nokkrn eigin brautir, þótt í reynd sýnist mér þeir nemendur, sent þar velja aukna náttúrufræði sem valgrein, fái svipaða mennt- un og nemendur náttúrufræðideilda hinna tveggja skólanna. Menntadeild Kennaraskólans er enn ekki fullmótuð, en getur sennilega bráðlega veitt menntun, sem svarar að mestu til stúdents- menntunar úr náttúrufræðideild menntaskóla. Af framangreindu er auðséð, að þarfir skólanna fyrir jarðfræði- kennara fara vaxandi. Þessir kennarar þyrftu helzt, auk háskóla- menntunar í jarðfræði, að hafa menntun í öðrurn kennslugrein- um skólanna, svo sem í líffræði, efnafræði eða eðlisfræði. Náttúrufræði við menntaskóla er skipulögð sem ein grein: líf- fræðigreinar kenndar með jarðfræði, veðurfræði o. fl. Nú virðast mér vaxandi annmarkar á þessu skipulagi, einkum er erfitt að fá kennara, sem menntun og þekkingu hafa til að kenna allar þessar greinar. Raunar er oft hægt að skipta kennslunni á tvo eða fleiri kennara, en munnlegt stúdentspróf er í allri náttúrufræðinni í einu, svo að náttúrufræðikennarar skólans verða að hafa vald á öllum hlutum hennar, ef þeir eiga að teljast fullgildir starfsmenn. Mér virðist auðséð, að skipta verði stúdentsprófi í náttúrufræði í tvö próf, hvort sem einkunnin yrði ein eða tvær. Innan Kennara- skóla íslands er svona skipting á náttúrufræði sem kennslugrein þegar ríkjandi. í náttúrufræðideildum menntaskólanna hlutast náttúrufræðin að sjálfsögðu sundur í nokkrar greinar, sem prófað verður úr hverri í sínu lagi, og sýnist mér sennilegt, að náttúrufræðinni verði um leið skipt í tvær kennslugreinar og prófgreinar — líffræði og jarðfræði ásamt skyldum greinum — í hinum deildunum. En á meðan þessi skipting er ekki framkvæmd verður hver fastráðinn náttúrufræðikennari við menntaskólana að vera við því búinn að kenna allt námsefni skólans í greininni. Margir sakna landafræði af námsskrá menntaskólanna. f sam- bandi við endurskoðun þá, sem nú fer fram á námsefni og kennslu- háttum skólanna, ltafa komið fram ýmsar tillögur um, hversu úr þessu verði ltætt. Kenna mætti til dæmis hluta landafræðinnar með hagfræði og félagsfræði, sem áætlað er að taka upp innan ákveð- inna deilda skóianna eða sem valgreinar, en fysisk landafræði yrði þá kennd innan náttúrufræðinnar, væntanlega með jarðfræði. Trú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.