Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 54
100 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Rannsóknir á lausum setlögum — ofaníburður og steypuefni Sverrir Sch. Thorsteinsson: Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins var stofnsett árið 1965. Byggingarannsóknir í þágu atvinnuveganna voru áður í höndum Byggingardeildar og Iðnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans. Fyrsti jarðfræðingurinn, Tómas Tryggvason, var ráðinn til þess- arar stofnunar árið 1946, þar sem hann starfaði til dauðadags (1965). Fólust störf Tómasar einkum í hagnýtum jarðfræðiathug- unum á verðmætum jarðefnum, svo sem kísilgúr, perlusteini, leir til leirkeragerðar og gjalli og vikri sem einangrunarefni. Ennfremur annaðist hann ýmsar jarðfræðiathuganir vegna virkjanafram- kvæmda, sem nú eru í höndum annarra aðila. Árið 1957 var Sverrir Sch. Thorsteinsson ráðinn til Iðnaðardeild- ar Háskólans til könnunar á gæðum, dreifingu og magni lausra jarðseta með tilliti til mannvirkjagerðar, þ. e. til ofaníburðar og sem steypuefni. Sögulegt um vegamál Fyrsta vegakerfið hér á landi var mótað af íslenzka hestinum. Fyrstu reiðgöturnar lágu milli bæjanna, frá bæjunum í þorpin við sjávarsíðuna og með ströndum fram, allt í kringum landið. Fljót- lega urðu mannaferðir yfir hálendið, milli jökla, fastur liður í lífi þjóðarinnar. I fjórar aldir, frá upphafi byggðar landsins, þróað- ist vegakerfið án beinnar íhlutunar mannsins. Það er i Jónsbók, sem f'yrst vottar fyrir reglugerð unt vegi og vegaviðhald, en ekki mun liafa komið til neinna framkvæmda, fyrr en nokkrum öldum seinna. Með Landsnefndinni svokölluðu, sem skipuð var með kon- ungsúrskurði 20. marz 1770, var stigið spor í rétta átt. Meðal annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.