Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 51
NÁT T Ú RUFRÆÐINGURINN 97 4. mynd. Gvendarbrunnar. Myndin er tekin vorið 1960. hæf. Líklegt virðist mér, að hliðstæð rannsókn úr öllum vatnsból- um landsins mundi sýna mun lakari útkomu. Mjög víða er neyzlu- vatn ennþá tekið úr tjörn eða læk, en reynslan er sú, að slík vötn eru meira eða minna menguð, einkum þegar kemur fram á sumar. Niðurstaðan verður því sú, að yfirborðsvatn cetti eltki að hafa til neyzlu, ef annars er kostur. Grunnvatn Á síðari árum hefur mjög farið í vöxt að afla neyzluvatns með borunum, þ. e. að nota grunnvatnið sjálft. Þá er um tvo möguleika að ræða: a) Að afla vatnsins með borunum í fast berg. b) Að afla þess með borunum í laus jarðlög. a) Möguleikar til vinnslu vatns úr föstu bergi eru mjög háðir jarðfræðilegum aðstæðum á hverjum stað. Hvað þetta áhrærir er mikill munur á tertíeru blágrýtismynduninni annars vegar og yngri bergmyndunum hins vegar. Reynsla af borunum í blágrýtismyndunina eftir köldu vatni er mjög neikvæð svo langt sem hún nær, og virðist yfirleitt ekki hægt að gera sér vonir um meiri liáttar vatnsvinnslu úr þeirri berg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.