Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 51

Náttúrufræðingurinn - 1968, Side 51
NÁT T Ú RUFRÆÐINGURINN 97 4. mynd. Gvendarbrunnar. Myndin er tekin vorið 1960. hæf. Líklegt virðist mér, að hliðstæð rannsókn úr öllum vatnsból- um landsins mundi sýna mun lakari útkomu. Mjög víða er neyzlu- vatn ennþá tekið úr tjörn eða læk, en reynslan er sú, að slík vötn eru meira eða minna menguð, einkum þegar kemur fram á sumar. Niðurstaðan verður því sú, að yfirborðsvatn cetti eltki að hafa til neyzlu, ef annars er kostur. Grunnvatn Á síðari árum hefur mjög farið í vöxt að afla neyzluvatns með borunum, þ. e. að nota grunnvatnið sjálft. Þá er um tvo möguleika að ræða: a) Að afla vatnsins með borunum í fast berg. b) Að afla þess með borunum í laus jarðlög. a) Möguleikar til vinnslu vatns úr föstu bergi eru mjög háðir jarðfræðilegum aðstæðum á hverjum stað. Hvað þetta áhrærir er mikill munur á tertíeru blágrýtismynduninni annars vegar og yngri bergmyndunum hins vegar. Reynsla af borunum í blágrýtismyndunina eftir köldu vatni er mjög neikvæð svo langt sem hún nær, og virðist yfirleitt ekki hægt að gera sér vonir um meiri liáttar vatnsvinnslu úr þeirri berg-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.