Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 61
N ÁT T ÚRUFRÆÐINGURIN N 107 Þorsteinn Viglundsson: Sjaldgæfir fiskar Ef þú, sem þetta lest, skyldir eiga leið til Vestmannaeyja, áttu kost á að sjá þar tvö náttúrugripasöfn. Annað er í eigu Vestmanna- eyjakaupstaðar, er það safn lifandi fiska og uppsettra fugla. Hitt náttúrugripasafnið er deild í byggðarsafni Vestmannaeyja. Það er safn Eyjabúa. Eyjabúar hafa lagt fram fé úr eigin vasa, til þess að koma því safni upp. Þar getur að líta um 100 tegundir uppsettra fiska og eru sumir þeirra mjög sjaldgæfir. Þar getur þú einnig séð flestar íslenzkar skeljar og kuðunga og fleiri lægri sjávardýr. Að þessu sinni óska ég að geta þriggja fiska, sem þarna eru: 1. Lúsifer (Himantolophus groenlandicus). Um þennan sérkenni- lega fisk fræðir Dr. Bjarni Sæmundsson okkur í bók sinni Fiskarn- ir (bls. 199), sem út kom árið 1926. Þá var vitað aðeins um 7 liska þessarar tegundar, sem komið höfðu hér á land. 5 af þeim hafði rekið, 4 við Vestmannaeyjar, og 1 á Eyjaf jallasandi. Einn veiddist við Geirfuglasker og sá 7. á Selvogsbanka. Lúsifer hefur snrá augu, og er því álitið, að sjón hans sé í daprara lagi. Hann tekur ekki beitu, en dragnótin linnur hann á sjávar- botninum. Náttúrugripasafn Eyjabúa á 4 lúsifera uppsetta, og hafa þeir allir veiðzt í dragnót. Hinn stærsti þeirra er 60 cm langur, og mun það ekki vera langt frá hámarksstærð tegundarinnar. Við getum hugsað okkur, að með hinum lýsandi totum, sem eru á „kylfunni" (sjá ntynd), veki fiskurinn á sér athygli og kveiki forvitni hjá öðrum fiskum, er taka að athuga, hvort þessir ljósdepl- ar séu ekki eitthvað matarkyns, en með þessu móti ganga þessar forvitnu sálir beint í gin úlfsins. Stærsti lúsiferinn, sem safnið á, veiddist fyrir nokkrum árum á 110 metra dýpi suður af Vík í Mýr- dal. Hinir lúsiferarnir hafa veiðzt nær Eyjum og á grynnra vatni. 2. Kólguflekkur (Pagellus centrodontus). Þessa fisks getur okkar kunni náttúrufræðingur Ingimar Oskarsson í bók sinni Fiskar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.