Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 57
NÁTTÚRUFRÆ.Ð1N GURINN 103 ofaníburðar- og steypuefnum. Víða er þó nægilegt magn af allgóð- um ofaníburðarefnum, en skortur steypuefna eða öfugt. Þessi dreif- ing er háð staðháttum og ýmsum landmótunaröflum. I>ar sem námur eru sífellt að ganga til þurrðar og aðflutningur efna verður lengri og dýrari, er mikils vert að námurnar séu vel nýttar. Varðandi hverja námu þarf jarðfræðingur að athuga rúm- þyngd hennar, kornadreifingu, leirinnihald og helztu bergefni og gæði þeirra. Rétt dreifing kornastærða í ofaníburði er geysilega mikilvæg fyrir slitþol vega. Flestir þjóðvegir Islands eru mjög veikbyggðir, undirstaðan oft- ast moldarjarðvegur með misjafnlega haldgóðu malarlagi til þess að bera umferðina. Með tilkomu stórra jarðýtna hefur þó orðið mikil bót hér á. Umferðin og bílaþunginn liefur auki/.t mjög hin síðari ár og reynir því meira á vegina en áður. í raun og veru eru flestir vegir landsins alltof lélegir til að þola hina miklu umferð síðustu ára og hinar þungu bilreiðir. Þarf undirstaðan að vera miklu betri, svo og slitlagið þykkara. Hinar miklu skemmdir vega á hverju vori vegna frosts stafa af alltof lélegri undirstöðu og of þunnu slitlagi fyrir núverandi umferð. Árið 1959 tók Atvinnudeild Háskólans að sér að rannsaka steypu- efnanámur í landinu, fyrir Ræktunarsjóð íslands. Rannsóknastofn- un byggingariðnaðarins annast nú umfangsmiklar rannsóknir á gæðum og endingarþoli steinsteypu. Hlutverk jarðfræðings er þar lyrst og fremst að kanna námur, sem vinna má gott steypuefni úr. Að lokum skal minnzt á, að nú er í byggingu nýtt húsnæði fyrir Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins að Keldnaholti og verður fyrsti áfangi væntanlega tilbúinn um næstu áramót. Búast má við, að starfslið stofnunarinnar aukist eitthvað næstu árin. Líklegt er, að full j)<>rf verði fyrir einn jarðfræðing til viðbótar jjeim, er |>etta ritar, í náinni framtíð með sérþekkingu í bergfræði til að annast rannsóknir varðandi undirstöður brúa og annarra mann- virkja og kanna steypuskemmdir. Hingað til hefur stofnunin orðið að kaupa slíkar rannsóknir frá ýmsum aðilum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.