Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 93 3. mynd. Gufuhver í Kverkfjöllum. Ljósm. Edvard Sigurgeirsson. var ekki fastráðinn til deildarinnar fyrr en 1958. Fram að þeim tíma voru jarðfræðilegir ráðunautar fengnir frá öðrum stofnunum. Verkefni deildarinnar voru einkum jarðhitaleit, jarðboranir og rannsóknir, sem miðuðu að hagnýtingu jarðhita til orkuvinnslu og iðnaðar. Mætti þar nefna efnavinnslu úr sjó, brennisteinsvinnslu, þaramjölsvinnslu og áætlanir um gufurafstöðvar. Á fyrri hluta þessa áratugs urðu hins vegar nokkrar breytingar á löstu starfsliði deild- arinnar vegna utanaðkomandi orsaka. Leiddi þetta m. a. til þess, að áherzla á einstaka liði starfseminnar breyttist. Verkfræðileg vinna færðist í auknum mæli til sjálfstæðra fyrirtækja, en áherzla á undirstöðurannsóknir fór vaxandi. í núverandi starfsliði eru 1 véla- verkfræðingur, 1 námaverkfræðingur, 3 jarðfræðingar og 2 jarð- eðlisfræðingar. Starfsemi deildarinnar má nú greina í tvo megin- þætti, annars vegar rannsóknastarfsemi og hins vegar ráðgjafa- starfsemi á sviði jarðhitamála. Rekstur jarðhitasvæða ríkisins hefur einnig verið falinn jarðhitadeild, og má búast við, að sú starfsemi fari vaxandi með aukinni hagnýtingu jarðhitans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.