Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 71 skipulagningu jarðfræðirannsókna fer því að verða aðkallandi, ekki beinlínis til að skapa öllum þessum hópi atvinnu í greininni — það er þeirra sjálfra að skapa sér verksviðið og sýna fram á þörf- ina fyrir sig — heldur til þess að fá þessa starfskrafta nýtta á sem beztan hátt. Það kom raunar fram í umræðunum, að verulegur hluti þessa hóps muni geta fengið atvinnu við jarðfræðirannsóknir innan tíðar, svo framarlega sem einltverjir finnast, sem vilja leggja fyrir sig kennslu, en hafa rannsóknirnar að sumarstarfi. Loks þökkum við höfundum erindanna fyrir framlag sitt og rit- stjóra Náttúrufræðingsins góðar undirtektir við beiðni okkar um að fá greinarnar ljirtar í tímaritinu. Kristján Sœmundsson Stefán Arnórsson. Jarðelclarannsóknastöð á íslandi Sigurður Þórarinsson Náttúrufrœðistofnun íslands ísland er óvéfengjanlega eitt af merkustu eldfjallalöndum jarð- arinnar. Landið er allt hlaðið upp í eldsumbrotum. Enn er þriðj- ungur þess virkt jarðeldasvæði og ekki aðeins eitt af þeim stór- virkustu á gjörvallri jarðkringlunni heldur einnig liið fjölbreyti- legasta um eldvirkni. Það er löngu klassískt í sögu jarðeldarann- sókna sem land mikilla flæðigosa úr gossprungum og dyngjum. Það voru lýsingar af íslenzkum flæðigosum, sem áttu drjúgan þátt í sigri plútönista yfir neptúnistum. Hér er einnig að finna virkar flestar þær gerðir eldstöðva, sem fyrirfinnast. Jafn margar gerðir virkra eldstöðva er hvergi annars staðar að finna. Og þær fáu gerðir, sem ekki eru meðal virkra eldstöðva, er að finna meðal þeirra sem kulnaðar eru. Bergfræðilegar rannsóknir síðari ára svo sem rannsóknir G. P. L. Walkers og aðstoðarmanna hans á Austur- landi og rannsóknir Haraldar Sigurðssonar og fleiri á Snæfellsnesi hafa leitt í ljós, að berggrunnur Islands er raunverulega miklu fjöl- breytilegri og forvitnilegri en fræðimenn hafði órað fyrir. í tertíera og pleistósena berggrunninum er að finna leifar eða rústir fjöl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.