Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 61 4. mynd. Skor. Þaðan lagði Eggert í hinztu íör sína. umbóta, þótt keppt væri að sama marki. Hannesarmenn litu meira til umheimsins og vildu veita erlendum menningarstraumum til landsins og hefja viðreisn þess á þeim grundvelli. Blöskraði þeim að vonum, hversu mjög Islendingar höfðu dregizt aftur úr öðrum þjóðum. Höfðu þeir ótrú á fornaldardýrkun Eggerts og því, að ætla að reisa þjóðina við á þeiin grunni, sem hin forna menning gaf. En í ritum og störfum Eggerts er hinn rauði þráður aðdáun og hollusta við fornar venjur, og að þjóðin megi verða sjálfri sér nóg á sem flestum sviðum. Þetta kemur iram jafnvel í hinum ólíkleg- ustu ritum hans, svo sem Réttritunarbókinni og Brúðkaupssiða- bókinni. í hinni fyrri leitast hann við að færa málið í fornan búning, en liina síðari ritar hann til þess að teknar verði upp fornar venjur á hátíðlegum stundum. Fór og brúðkaup hans sjálfs fram með þeim hætti. Lachanologian, sem er leiðbeining um garð- yrkju, og Drykkjabókin, eru báðar leiðbeiningar um, hversu hag- nýta megi íslenzkar jurtir og efni til matar og drykkjar. Ekkert þessara rita hefur þó verið prentað nema Lachanologian, sem síra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.