Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 16
62 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5. mynd. íslandsdætur gráta Eggert Ólafsson (táknmynd). Björn Halldórsson gaf út að Eggerti látnum, en jró eigi nema út- drátt, er hann liafði gert. Sjálft handritið fórst með höfundi sín- um. Eins og fyrr var getið lauk Eggert samningu Ferðabókarinnar 1766. Hélt hann jrá beint til íslands, og hlaut um sömu mundir útnefningu sem varalögmaður sunnan og austan, svo sem það hét, en því fylgdi fyrirheit um lögmannsdæmið sjálft, jregar það losn- aði. Það vekur nokkra furðu, að slíkt embætti skyldi veitt ólög- lærðum manni, Jrar sem þá um skeið hafði verið venja að skipa í það lögfræðinga, og var slíkt raunar lagaskylda. En jretta munu hafa verið verðlaun ríkisstjórnarinnar fyrir vel unnið starf, og til að fullnægja bókstafnum var tilskilið, að hann semdi ritgerð unr lögfræðilegt efni. Úr því varð þó ekki, enda skammt eftir ævi hans. Ári eftir heimkomu sína kvæntist Eggert frændkonu sinni, Ingi- björgu Guðmundsdóttur, sýslumanns. Fór Inúðkaup þeirra fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.