Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 16

Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 16
62 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5. mynd. íslandsdætur gráta Eggert Ólafsson (táknmynd). Björn Halldórsson gaf út að Eggerti látnum, en jró eigi nema út- drátt, er hann liafði gert. Sjálft handritið fórst með höfundi sín- um. Eins og fyrr var getið lauk Eggert samningu Ferðabókarinnar 1766. Hélt hann jrá beint til íslands, og hlaut um sömu mundir útnefningu sem varalögmaður sunnan og austan, svo sem það hét, en því fylgdi fyrirheit um lögmannsdæmið sjálft, jregar það losn- aði. Það vekur nokkra furðu, að slíkt embætti skyldi veitt ólög- lærðum manni, Jrar sem þá um skeið hafði verið venja að skipa í það lögfræðinga, og var slíkt raunar lagaskylda. En jretta munu hafa verið verðlaun ríkisstjórnarinnar fyrir vel unnið starf, og til að fullnægja bókstafnum var tilskilið, að hann semdi ritgerð unr lögfræðilegt efni. Úr því varð þó ekki, enda skammt eftir ævi hans. Ári eftir heimkomu sína kvæntist Eggert frændkonu sinni, Ingi- björgu Guðmundsdóttur, sýslumanns. Fór Inúðkaup þeirra fram

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.