Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 21

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 21
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 145 seti og stigu svo margir gufumekkir upp frá því, að dalurinn hlaut nafnið Tíuþúsundreykjadalur (Valley of Ten Thousand Smokes). Toppur eldkeilunnar var horfinn og var þar nú rnikill ketill eða askja. Lengi var talið, að fjallið ltefði sprengt af sér toppinn og að gjóskuhlaupssetið í Tíuþúsundreykjadal ætti þar upptök sín, en nú munu flestir þeirrar skoðunar, að ignimbrítið í dalnum, sem er allt upp í 210 m þykkt (rúmmál um 10 km3) liafi kornið upp úr sprengigíg, sem fékk nafnið Novarupta, og er efst í dalnum, við rætur Katmai, og einnig að einhverju leyti úr sprungum efst í dalnum, en hafi rýmt kvikuþró undir Katmai, sem síðan liafi hrunið saman og sé askjan að mestu afleiðing þess, en einnig mun hafa gosið úr hátindi fjallsins. Einkennandi fyrir ignimbrítið í Tíuþúsundreykjadal, og raunar fyrir ignimbrítlög almennt, áður en þau taka að rjúfast af vatni, er hið slétta yfirborð þeirra. Þeim er fyrstir komu á vettvang þótti sem um eggslétt gólf væri yfir að líta. Nú hafa ár og lækir þó grafið djúp gil í setið (mynd V b). Síðan farið var að gefa ignimbríti verulegan gaum, nú á síðustu áratugum, hefur komið í ljós, að það er miklu útbreiddara en jarð- fræðinga hafði órað fyrir. Einkum er stórkostleg lög af því frá Mið- öld og Nýöld að finna víða um heim, svo sem í Idaho, Montana, Wyoming og Utah í Bandaríkjunum, í Mið- og Suður-Ameríku, Japan, Indónesíu og víða annars staðar. í Evrópu mun mest um það á Italíu. Lengsti ignimbrítstraumur, sem mér er kunnugt um, frá Aso elfjallinu á Kjúsjú í Japan, er um 100 km langur. Það er mönnum nokkur ráðgáta, hvernig gjóskuhlaup getur borizt svo langt, en skýringin er a. m. k. að nokkru sú, að hlaupmassinn er það sem kallað er fluidized, þ. e. svo mikið af lofti er í honum, að hin einstöku korn eru ekki í stöðugri snertingu hvert við annað. Ignimbrít á Islandi Fyrstur til að lýsa ignimbríti á íslandi var Tómas Tryggvason jarðfræðingur, sem fengið hafði mola af sérkennilegu grænu mola- bergi austan úr Fáskrúðsfirði frá Ingólfi Davíðssyni gi'asafræðingi sumarið 1948. Næsta sumar fór Tómas austur og kannaði þetta berg bæði í Berufirði og Álftalirði og birti grein um það 1950. Ekki Iiafði Tómas þá enn gert sér fyllilega ljóst, hvers konar berg þetta var og taldi, að nánast væri um að ræða eðjustrauma (lahar)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.