Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 69

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 69
r NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 187 nefndi, varðandi landslag það sem Landbrotshraunið, eða réttara Eldgjárhraunið, rann yfir. Þessi mikla truflun á starfsemi Skaftár virðist hafa átt sér stað fyrir um það bil 2000 árurn eða nokkru fyrr (Jónsson 1954). En Skaftá lét ekki sinn hlut. Aftur tók hún til við að sverla burt hraunið úr gljúfrinu og fylla hraunið lyrir neðan möl, sandi og leir. Þegar því verki var að mestu lokið fékk hún fastari farveg og gróðurlendi breiddist yfir hraunin og jafnvel skógur náði fót- festu. Nokkrir af farvegum eftir Skaftá á þessum tírna eru enn vel sýni- legir suður eftir Landbroti. Einn þeirra, og ekki lítill. hverfur undir Skaftáreldahraunið skamrnt austan við Dalbæjarstapa. Þaðan má rekja farveg austur í Ármannskvísl, sem nú er bara smálækur, sem kemur upp í farveginum og fellur eftir honum norður í Skaftá gegnt Systrastapa. Önnur kvísl hefur svo líklega fallið líkt og Tungulækur gerir nú, ein um Ofærugil milli Hátúna og Kársstaða, ein um Hestlækjargil, vestur af Hraunkoti, og ein rétt sunnan við Þykkvabæ. Víðs vegar í hólunum má sjá stóra farvegi, t. d. við Far- vegarháls, og eins sléttar flatir tengdar við farvegi og auðsjáanlega til orðnar af framburði straumvatna. Eitt dæmi um slíkar mynd- anir er Mjóaleira, suðvestur af Hátúnum. Þess má geta, að orðið leira er hér um slóðir notað nm slétta, blauta sanda, oftast með mjög grunnum lænum og stundum alveg þakta grunnu vatui. Meginkvísl Skaftár virðist á þessum tírna hafa fallið nærri beint suður eftir hrauninu og út af því skammt vestur af Seglbúðum. Þar hefur hún náð að sverfa dálítið inn í hraunið og mynda foss og fyrir neðan hyl, allmikinn, sem enn má sjá og nefnist sá Trölls- hylur. Ekki er vitað hvenær þessi kvísl hætti að renna þarna, en fyrir 1362 hefur það verið, því öskulagið frá gosinu mikla í Öræfajökli það ár er óhreyft í hinum forna farvegi. í riti sínu um Skaftárelda getur Jón Steingrímsson þess, að Skaftá hali um „nokkur hundruð ár“ runnið um skarðið milli Dalbæjar- stapa og Heiðarháls, en þar var Stapaloss. En ekki getur hann þess, hvar hún hali áður runnið. Sýnist mér, að telja megi víst, að hún hafi þá runnið suður Landbrotið og meginállinn l'allið í Trölls- hyl, en kvíslar víðs vegar, eins og áður er getið. Gerðist þessi breyting kannski á fyrstu öldum íslandsbyggðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.