Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 80

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 80
198 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN fljóts. Gera verður ráð fyrir að miklu fleiri gígir hafi verið í þess- ari gígaröð heldur en þeir, sem nú sjást, því Skaftáreldahraunið flæddi yfir að Iieita má allt svæðið milli Brattaháls og Miklafells, og er því líklegt, að aðeins stærstu gígirnir standi upp úr því. Einn þeirra er geysimikill hraungígur og hefur hraunið runnið út úr honum að suðaustan. Frá Rauðhól, vestan Miklafells, hafa mikil hraunflóð fallið suður dalinn og sameinazt þeim hraunstraumi, sem kom úr gígunum austan fellsins og féll um dalinn milli Hnútu og Miklafells. Ætla má, að þar hafi Hverfisfljót hið forna áður runnið. Það hefur því orðið að víkja fyrir hrauni á sarna hátt og Skaftá. Síðar gróf það sér gljúfur í þetta hraun, unz Skaftárelda- hraunið hrakti það austur fyrir Hnútu. Hraunflóðið féll svo suður dalinn milli Dalfjalls og Brattalands, en ein kvísl úr austurhluta Rauðhólaraðarinnar féll suður austan við Brattháls og milli hans og Kálfafellsheiðar. Álma úr því hrauni féll þó vestur af milli Hnútu og Dalfjalls og hefur þar sameinazt vestustu hraunkvíslinni, en eystri meginkvíslin hefur runnið milli Núpafjalls og Kotafjalls. Gengur þetta hraun ixndir nafninu Núpa- hraun. Smáspýja úr því féll um kletta og bratta skoru, Tröllaskarð, norðan Núpafjalls niður á jafnsléttu. Líklega hefur þar þá verið vatn fyrir, því gervigígur hefur myndazt þar. Við Tröllaskarð er jarðvegur undir Núpahrauni (7. mynd). Eins og áður er sagt gætu sumir gígirnir suðaustanmegin gíga- raðarinnar vestan Hverfisfljóts verið gervigígir. Mér er þó nær að halda, að flestir þeirra og jafnvel allir séu raunveruleg eldvörp, því eins er við austurhluta gígaraðarinnar, að þar er röð af litlum gígum samsíða megingígaröðinni og virðast þeir vera eldvörp, enda þótt fulla sönnun fyrir því vanti, því þeir eru að nokkru komnir undir hraunflóðin frá megineldvörpununr. Líklegast sýnist mér, að í byrjun gossins hafi gosið á báðum þess- um línum, en að fljótlega hafi gígaröð sú, sem er næst því að vera í sigdalnum miðjum, orðið ráðandi. Gígurinn najst austan við Hverfisfljót er geysimikið eldvarp. Hann er opinn til suðurs og hraunflóð mikil hafa þaðan runnið. Hraun er á botni gígsins. Raunar er jiarna um tvo gígi að ræða, sem skildir eru af smáhafti, og eru báðir aflangir í stefnu gígarað- anna. Rétt norðaustan við þennan mikla gíg er annar mjög stór, en þó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.