Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 87

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 87
NÁTTÚRUF RÆÐINGURINN 205 vestan Miklaíells, Núpahraun og Rauðabergshraun, eru frá sama tíma. Hvað Djúpá varðar má líklegt telja, að hún hafi áður runnið eftir þeim sama dal sem hún nú rennur, a. m. k. hefur þar á runnið. Og aftur kom hún í dalinn sinn eftir gosið og tók til við að sverfa úr honum hraunið, en fremst í honurn hafði það jafnvel fyllt hann svo að út af flóði. Þannig hefur smáspýja úr hrauninu fallið um þrönga skoru og ofan í Garðahvamm. Fremst í gljúfri Djúpár, vestan undir Rauðabergsmúla (11. mynd), milli Gufufoss og neðstu fossanna, má sjá að áin er nú ný- búin að kornast gegnum hraunið og aftur tekin til við að sverfa þær klappir, sem hún varð frá að hverfa fyrir öldum. Við neðsta fossinn má sjá skemmtilega mynd af því, hvernig liraunfossinn hef- ur fallið fram af hinni fornu fossbrún í gljúfrinu og orðið að hörðu bergi. Áin hefur grafið burtu hið gjallkennda botnlag hraunsins, en kjarni þess er nú steingerður foss, og stendur vestasti hluti hans ennþá. Svo aftur sé vikið að Hverfisfljóti má geta þess, að í Landnámu er það nefnt Almannafljót og í Hauksbók Landnámu segir: „áðr Almannafljót hlypi, var það kallat Raptalækr". í Þórðarbók er nafnið Tóptalækr notað (Sveinsson 1948). Ekki er mér kunnugt um, að það örnefni sé til nú, enda má vel vera að lækur sá hafi lent undir hrauninu 1783. Sæmundur Hólrn getur um læk með þessu nafni og segir hann renna í Hverfisfljót að austanverðu (Sveinsson op. sit.). Hversu örugg heimild Sæmundur er urn þetta mál skal ósagt látið, víst er hins vegar, að á korti hans er bæja- röðin í Landbroti langt frá því að vera rétt, og hefði honum þó átt að vera hún kunn. Hvað sem öllu þessu líður er svo að sjá sem í upphafi íslandsbyggðar hafi hlaup komið í Hverfisfljót, og nafnbreytingin bendir til þess að verulegar breytingar hafi þá orð- ið á því vatnsfalli hvað stærð snertir, því frá því að hafa verið kallað lækur verður það eftir hlaupið að fljóli. Það er vel hugsanlegt að þetta hafi átt sér stað í sambandi við eldgos undir jökli, en líka gæti verið um hlaup í jöklinum sjálf- um að ræða, J). e. að jökullinn hafi Jrá hlaupið frarn, eins og vitað er að hann gerir öðru hvoru. Árnar allar á Jressu svæði eru mjög háðar öllum breytingum jökulsins, og eins og áður getur er land við jökulröndina á Jjessum slóðum mjög hallalítið, og ekki þarf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.