Náttúrufræðingurinn - 1970, Síða 95
NÁTT Ú RU F RÆÐ1NGURINN
213
sem komast fyrir á einum fersentimetra, er sem næst því að vera
25 þúsundir. Falli sandkorn eða önnur ólífræn efni á yfirborð blaðs-
ins, hefur það alls engin áhrif á starfsemi kirtlanna. En um leið
og fluga kemur í snertingu við þá, örvast slímrennsli þeirra all-
verulega, og blaðrennan þrengist smátt og smátt við það að rendur
blaðsins taka að vefjast upp, og mikið slím safnast á miðju blaðs-
ins, svo að lítil lífsvon er fyrir veslings fluguna. Að sólarhring liðn-
um er blaðið búið að melta fluguna og jurtin búin að notfæra sér
Jrau holdgjafaefni, sem voru í líkama hennar.
Við rannsókn á kirtilsafa l^laðsins hefur komið í ljós, að honum
svipar mikið til magasafa manna og spendýra að Jrví er snertir sam-
setningu og verkanir. Unr Jretta getum við sannfærzt nreð Jrví að
setja blöð af Iyfjagrasi í volga nrjólk. Mjólkin hleypur. Af Jrví er
lreiti jurtarinnar, hleypisgras, dregið. Þennan eiginleika lyfjagrass-
ins lrafa Norðurlandabúar, sér í lagi Lappar, fært sér í nvt um
langan aldur með því að framleiða tatmjölk eða mjólkurþykkni.
Um þetta segir síra Björn í Sauðlauksdal í Grasnytjum: ,,í Norvegi,
Svíaríki og Finnmörk leggja menn lyfjagrasblöð í mjólkursíu. Þegar
mjólkin er þar í gegnum síuð, setja menn hana á afvikinn stað,
2—3 daga og lengur ef kalt er, Jrá verður mjólkin þykk, en skilur
sig þó ekki í mysu og smakkar Jrá vel. Þetta kallast þélta. í þá
mjólk, sem drekka skal á nrálum, er látið nokkuð lítið af þessari
þéttu, svo að hún verði betri og þykkri; það er sumarmatur norskra
og sænskra bænda, og þykir þeim drýgindi mikil í þessari matskap-
an. Það feitasta ofan af þéttunni eta þeir við brauði.“
I gamla daga hafa blöð af lyfjagrasi eitthvað verið notuð hér á
landi í stað hleypis, en sennilega langtum minna en átti sér stað
á hinum Norðurlöndunum.
Þá skulum við kynnast þriðju dýrætunni okkar, blöðrujurtinni.
íslenzk aljrýða Jrekkir lítið til Jressarar jurtar; ba^ði er Jrað, að
hún vex mjög dreift um landið og svo hitt, að hún heldur sig á
lítt áberandi stöðunr, sem sé á kafi í vatni frarn með bökkunum
í gömlum mógröfum. Auk þess her hún mjög sjaldan hlóm hér á
landi. Jurtin vex í stórum flækjunr; og ef við tökum eina slíka
flækju upp rir vatninu, komust við að raun um, að blöðrujurtin
hefur engar rætur. Blöðin eru snrá, mjóflipótt, alsett snránnr, hálf-
gegnsæjum og sérkennilegum hlöðrum. Við undrumst, að jurtin
skuli geta haldið tegundinni við, þar sem hún lrefur engar rætur