Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 95

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 95
NÁTT Ú RU F RÆÐ1NGURINN 213 sem komast fyrir á einum fersentimetra, er sem næst því að vera 25 þúsundir. Falli sandkorn eða önnur ólífræn efni á yfirborð blaðs- ins, hefur það alls engin áhrif á starfsemi kirtlanna. En um leið og fluga kemur í snertingu við þá, örvast slímrennsli þeirra all- verulega, og blaðrennan þrengist smátt og smátt við það að rendur blaðsins taka að vefjast upp, og mikið slím safnast á miðju blaðs- ins, svo að lítil lífsvon er fyrir veslings fluguna. Að sólarhring liðn- um er blaðið búið að melta fluguna og jurtin búin að notfæra sér Jrau holdgjafaefni, sem voru í líkama hennar. Við rannsókn á kirtilsafa l^laðsins hefur komið í ljós, að honum svipar mikið til magasafa manna og spendýra að Jrví er snertir sam- setningu og verkanir. Unr Jretta getum við sannfærzt nreð Jrví að setja blöð af Iyfjagrasi í volga nrjólk. Mjólkin hleypur. Af Jrví er lreiti jurtarinnar, hleypisgras, dregið. Þennan eiginleika lyfjagrass- ins lrafa Norðurlandabúar, sér í lagi Lappar, fært sér í nvt um langan aldur með því að framleiða tatmjölk eða mjólkurþykkni. Um þetta segir síra Björn í Sauðlauksdal í Grasnytjum: ,,í Norvegi, Svíaríki og Finnmörk leggja menn lyfjagrasblöð í mjólkursíu. Þegar mjólkin er þar í gegnum síuð, setja menn hana á afvikinn stað, 2—3 daga og lengur ef kalt er, Jrá verður mjólkin þykk, en skilur sig þó ekki í mysu og smakkar Jrá vel. Þetta kallast þélta. í þá mjólk, sem drekka skal á nrálum, er látið nokkuð lítið af þessari þéttu, svo að hún verði betri og þykkri; það er sumarmatur norskra og sænskra bænda, og þykir þeim drýgindi mikil í þessari matskap- an. Það feitasta ofan af þéttunni eta þeir við brauði.“ I gamla daga hafa blöð af lyfjagrasi eitthvað verið notuð hér á landi í stað hleypis, en sennilega langtum minna en átti sér stað á hinum Norðurlöndunum. Þá skulum við kynnast þriðju dýrætunni okkar, blöðrujurtinni. íslenzk aljrýða Jrekkir lítið til Jressarar jurtar; ba^ði er Jrað, að hún vex mjög dreift um landið og svo hitt, að hún heldur sig á lítt áberandi stöðunr, sem sé á kafi í vatni frarn með bökkunum í gömlum mógröfum. Auk þess her hún mjög sjaldan hlóm hér á landi. Jurtin vex í stórum flækjunr; og ef við tökum eina slíka flækju upp rir vatninu, komust við að raun um, að blöðrujurtin hefur engar rætur. Blöðin eru snrá, mjóflipótt, alsett snránnr, hálf- gegnsæjum og sérkennilegum hlöðrum. Við undrumst, að jurtin skuli geta haldið tegundinni við, þar sem hún lrefur engar rætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.