Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 106

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 106
224 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þar sem lægst var. Á botninn söfnuðust einnig dýraleifar, t. d. skor- dýraleifar, og einnig bárust frjó og fræ ýmissa plantna í fenin með vindi. Steinefni bárust í fenin við áfok eða við það, að vatn flæddi yfir og skolaði með sér sandi og leir frá hærri landssvæðum í kring. En aðalefnið, sem safnast fyrir og fyllir fenin og mólögin myndast af, eru leifar gróðursins, sem deyr á hverju hausti. Mýrar myndast einnig á hallandi landi, þar sem úrkoma er mikil, og eru slíkar aðstæður víða hér á landi. Mór verður til við ófullkomna rotnun jurta, sem vaxa í mýr- unum. Er þar einkum um að ræða grös, hálfgrös og mosa. Þó er þar einnig að finna leifar trjákenndra jurta, einkum lyng, víði, fjalldrapa og birki. Mólögin myndast af leifum gróðursins, sem deyr á hverju hausti, og árlega leggst nýtt lag jurtaleifa ofan á það sem fyrir er og yfirborð mýrarinnar hækkar smátt og smátt. Vatnið í mýrunum er kyrrstætt, staðnað. Það er súrt og súrefnis- snautt og þess vegna óhagstætt umhverfi fyrir lífsstarfsemi rotnunar- gerla, sem eru loftkærir. Rotnunargerlarnir, sem þurfa súrefni til lífsstarfsemi sinnar komast ekki að, vegna þess að loft skortir. í stað eiginlegrar rotnunar kemur því hægfara húmusmyndun fyrir starf loftfælinna gerla; viðbót af lífrænum efnum verður árlega meiri en það sem hverfur við rotnun. Sumt af gróðrinum hverfur að vísu á annan hátt, ef landið er nytjað, einkum við beit og áður fyrr við slátt, þegar heyjað var á engjum. Það er ljóst, að mór myndast einkum í röku, svölu loftslagi og eiginlegt heimkynni mómýra er allt tempraða beltið nyrðra. í hita- beltinu myndast reyndar einnig mýrar eða fen, þar sem rakt er og heitt; rotnunin hefur þar ekki við vegna þess hve vöxtur gróðurs- ins er ákafur, og höfuðskilyrðið, vatnssósa jarðvegur, er fyrir hendi. Slíkar fenjamýrar er t. d. að finna á Malakkaskaga, Flórída og víðar. Frægt dæmi um skógivaxna fenjamýri er The Dismal Swamp í Virg- inía og Norður-Carólina í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Þessi fen eru 3800 km2 að stærð og aðeins fáein fet yfir sjó. Ekki verða allar mýrar taldar til mómýra. Stundum hafa lægðir og grunn vötn fyllzt af leðju eða leir vegna árennslis, og í dölum meðfram ám og í óshólmum milli fljótakvísla er jarðvegur oft mjög steinefnaríkur. Ekki er venja að tala um mómýri nema líf- rænt efni sé a. m. k. helmingur þurrefnis. Að gamalli þýzkri venju er mýrunum stundum skipt í lágmýrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.