Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 111

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 111
N ÁT TÚRUFRÆÐINGURINN 229 Eggjahvítuefni ........................ 12—13% Sellulósa.............................. 27—30% Kolhydröt ............................ 55—58% Fita og vax............................. 3—4% Aska í þurrefni ....................... 10—12% í velrotnum mó, sem myndaður væri af þessu grasi, er hvorki að finna sellulósu né kolhydröt. hessi efni ásamt eggjahvítuefnum og fleiri efnurn hafa ummyndazt í húmus. Húmusefni er að mestu leyti lífrænar sýrur með háan sameindar- þunga (1200—1500) og mynda sumar vatnsleysanleg alkalisölt. Húm- ussýrur má þess vegna, a. m. k. sumar þeirra, leysa úr mónum með þynntri lútarupplausn við stofuhita eða væga upphitun. En þær l'ellast út aftur, þegar upplausnin er gerð súr með steinefnasýrum. Sumar húmussýrur eru þó óleysanlegar með þessari aðferð og eru sameindir þeirra mun stærri en þeirra leysanlegu. Húmussýrur eru föst efni, dökk að lit, lítt þekkt að byggingu. Þær eru að mestu óbundnar i mónum, en ef steinefni eru mikil í mýrunum, eru sýrur þessar að nokkru leyti bundnar málmum, einkum kalsími sem Ca-húmínat. Lífræn efni eru sambönd kolefnis. Af öðrum frumefnum liafa þau að geyma einkum súrefni, vatnsefni (vetni) og köfnunarefni og sum þeirra auk þess brennistein, fosfór o. fl. Kolhydröt innihalda auk kolefnis aðeins súrefni og vetni og eru þau tvö frumefni í sömu hlutföllum og í vatni — þar af nafnið. Eggjahvítuefni innihalda sömu frumefni og auk þess köfnunar- efni. Við gerjun í mýrunum fara burt loftkennd efni, kolsýra og meth- an, svonefnt mýrargas, sem er elclfim lofttegund, er víða stígur upp úr mýrum og fenjum. Báðar þessar lofttegundir innihalda kol- efni. Breytingin í frumefnasamsetningu er þó á þann veg, að kol- efnismagn hækkar hlutfallslega. Sem dæmi má taka ummyndun sellulósu. Formúlu lyrir sellulósu má í grófum dráttum skrifa þannig (C(iH, (,O-,),, og fyrir húmus (C8H10O5)„. Ummyndunin gæti verið þessi, í mjög einfölduðu formi: 2C0H10O5 -♦ C8H10O5 + 2C02 + 2CH4 + H20 Sellulósa Húmus Kolsýra Methan Vatn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.