Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1990, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1990, Qupperneq 29
4. mynd. Afl jarðhitasvæða á Islandi, flokkað eftir sýslum. Tölurnar gefa varmaafl lág- hitasvæða í hverri sýslu eins og það var áður en boranir hófust. Mælieiningin er mega- vött og miðað er við kælingu vatnsins niður í 15°C. Samanlögð lengd súlanna er í réttu hlutfalli við varmaaflið. Langöflugustu jarðhitasvæðin eru í Borgarfjarðar- og Árnes- sýslu. Aðeins 1 % varmaaflsins er austan eystra gosbeltisins. Þetta sýnir að sprungur, sem stjórna rennsli jarðhitavatns, eru mun virkari á Ameríkuplötunni heldur en á Evr- ópuplötunni, sem er austan eystra gosbeltisins. Gögnin eru úr skýrslu Guðmundar Pálmasonar o.fl. (1985). The thermal energy of lowtemperature areas before drilling in the various counties of Iceland, measured in MW. Only 1% of the total energy is in hot springs in E Iceland, east of the riftzone, indicating much lower tectonic activity on the European plate than on the American pate. fyrst og fremst í strikstefnu jarðlaga og eftir göngum og misgengjum. Skýr- ir hann lítinn jarðhita á Austurlandi á sama hátt og Trausti Einarsson (1937) með því að þar liggi dalir og firðir þvert á strikstefnu og vatnið nái því ekki að streyma nógu langt eftir göng- um og misgengjum til að hitna að ráði. Þessi skýring er þó fremur hæpin og skýrir t.d. ekki mismikinn jarðhita á Vestfjörðum og Austfjörðum þar sem svipað háttar til. Við teljum mun líklegra að orsaka mismikils jarðhita sitt hvoru megin við rekbeltið sé að leita í mismunandi spennuástandi og virkni sprungna á landshlutunum. Samkvæmt landreks- kenningunni tilheyrir vesturhlutinn Ameríkuplötunni en Austurland til- heyrir Evrópuplötunni. 4. mynd sýnir afl lághitasvæða á íslandi skipt eftir sýslum. Þar kemur greinilega fram að jarðhitinn er nær eingöngu tengdur plötumótunum og þeim hlutum lands- ins, sem er vestan eystra gosbeltisins. Eftir að Gunnar Böðvarsson komst 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.