Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 58

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 58
Þannig hefði grunnvatn í Mosfells- heiði tilhneigingu til að streyma und- an halla til vesturs og ofan í sprungur sveimsins að jarðhitasvæðinu. Athuganir á jarðlagasniðum í bor- holum á jarðhitasvæðinu í Mosfells- sveit gefa til kynna, að vatnsæðar séu oft á lagamótum fremur en í tengslum við sprungur. Þær jarðlagasyrpur, sem koma fram í Esju, má tengja við lág- viðnámslög í jarðhitakerfinu (Jens Tómasson o.fl., 1975). Móbergssyrpur 40 km 1111 8. SKYRINGAR LEGEND Meginsprungur Major tectonic fractures Eldstöðvakerti Volcanic systems Lághiti Low-temperature activity Skjálftaupptök Earthquake epicenters \ \ •7.?. 50

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.