Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 60

Náttúrufræðingurinn - 1990, Side 60
8. mynd. Dreifing jarðhita á Suðurlandsundirlendi. Byggt á gögnum frá Lúðvík Georgs- syni o.fl. (1988) The distríbution of geothermal activity in the Southern Lowlatids. Based on Georgsson et al. (1988). mjög til austurs norðan lághitasvæð- anna í Laugardal og Biskupstungum um Laugarvatnsfjöll og allt austur að Bjarnarfelli, verður að telja líklegt, að gliðnunarsprungurnar teygi sig út úr gosbeltinu yfir í svæðin, þar sem lág- hitinn er. Er því eðlilegt að álykta, að rennsli verði um þessar sprungur frá hálendinu til lághitasvæðanna á lág- lendinu. En hvers vegna eru aflmestu jarðhitastaðirnir þá mest bundnir við belti með u.þ.b. A-V stefnu? Orsökin gæti verið sú, að gliðnunin um NNA sprungurnar dvíni smám saman, eftir að þær koma út fyrir gosbeltið og að sama skapi minnkar lektin í þeim. 52

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.