Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 17

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 17
2. mynd. Teiknað snið af gjallstálinu í Söðulhól. Pro- file of Söðulhóll scoria and soil layers. 5) gjall mest svart 6) jarðvegur með öskulögum. LÖGIN TVÖ Lögin tvö inni í gjallinu skera sig úr einkum að þessu: 1) þau eru ekki úr gjalli 2) þau eru öðruvísi að lit 3) þau eru þéttari en gjallið. Síðastnefnda atriðið hefur orðið til þess að þau standa sem bríkur út úr gjallstálinu, eins og sjá má á 1. mynd. Við nánari skoðun kemur í ljós að efnið í þessum lögum samanstendur af fínum sandi blönduðum mold og gróðurleifum, að því er ætla má vot- lendisgróðri, með gjallögnum innan- um. Segja má að lögin tvö séu úr þessu samanhrærðu. Enginn efi getur leikið á því að þetta efni er úr undir- lagi hólsins og að það hefur byggst inn í hann í þeim hrikaleik sem skóp hann. Þar eð gjalllög eru undir, ofaná og inni á milli laganna getur þetta naumast öðruvísi verið. Þetta styður það álit, sem raunar lengi hefur verið við lýði, að hraunið hafi hér runnið yfir grónar áreinar og lón eða annað hliðstætt votlendi (Jón Jónsson 1958). Með smásjá má vel greina för eftir strá og búta af strám, en allt er þetta afar smágert. Ennfremur er í þessu 71

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.