Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 22

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 22
Reynihlíö 8.1.1989 1 mínúta j 1. mynd. Skjálftarit úr skjálftamælinum í Reynihlíð í Mývatnssveit í janúar 1989. Á ritinu má sjá nokkra atburði af ýmsu tagi: a. Lágtíðniskjálfti með upptök á Kröflusvæðinu. b. Venjulegur hátíðniskjálfti af Kröflusvæðinu. S-bylgja kemur ekki fram í Reynihlíð. c. Líklega frostbrestur í næsta nágrenni mælisins. d. Jarðskjálfti með upptök í um 130 km fjarlægð, nálægt Grímsey. e. Hátíðniskjálfti af Kröflusvæðinu. Bæði P- og S-bylgjur koma fram. Seismogram from Reynihlíð in N-Iceland in January 1989. The seismogram shows seismic events of different kinds: a. Low-frequency earthquake from the neigh- bouring Krafla volcano. b. Normal high-frequency earthquake from the Krafla volcano. The S-wave is missing. c. Probable frost-cracking event from the immediate surrounding of the seismograph. d. Earthquake at an epicentral distance of about 130 km, from the Grímsey area. e. Earthquake from the Krafla area. Both P- and S-waves are recorded. feiknahögg á húsinu; mátti helzt líkja högginu við það, að hráblautri stór- gripshúð væri slengt með óskiljanlegu heljarafli á stóran flöt hússins. Hristist það á grunni og gnötraði, svo að brak- aði í hverju þess tré. Var nú kyrrt úti, stjörnubjart og tunglskin, en er að var hugað umhverfis húsið, sáust engin verksumerki né missmíði, hvorki á húsinu né á snjónum í grennd við það annað en eðlilegt traðk eftir heimilis- fólk. Eftir stutta hvíld ríður annað högg á húsinu svipað og hið fyrra og síðan koll af kolli, stærri högg og minni, með 10-15 mínútna millibili; leið stundum ívið lengra á milli höggva, stundum skemur, en að með- altali sennilegast 10 mínútur. . .“ „Um morguninn kl. 7 hætti þessi fyrir- gangur snögglega, en um kvöldið, á líkum tíma og kvöldið fyrir, hófst hann á ný, og gekk svo alla nóttina til morguns á sama hátt sem hina fyrri nótt, en e.t.v. kvað aðeins minna að. Þriðju nóttina héldu lætin enn áfram, en þau fóru nú mjög dvínandi.“ 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.