Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 41

Náttúrufræðingurinn - 1992, Síða 41
1. tafla. Aldur nokkurra stórra forsögulegra öskulaga frá Heklu. Ages of large prehistoric tephra layers from Hekla. Öskulag Leiðréttur aldur Heimild H-5 7100 Sigurður Þórarinsson 1971 H-4 4500 Sigurður Þórarinsson 1971 Selsund 4300 Thomsen 1990 H-3 2900 Sigurður Þórarinsson 1971 hraun. Hraununum má skipa í þrjá hópa eftir aldri (4. mynd). Elsti hópurinn I elsta hópnum eru nær eingöngu basalthraun sem runnu á tímabilinu frá ísaldarlokum fram til þess er ösku- lagið H-4 féll fyrir um 4500 árum. Þessi hraun koma einkum fram suður og suðvestur af Heklu og hafa runnið niður á láglendi allt að jökulgarðinum sem kenndur er við Búða. Norðan fjallsins hafa aðeins fundist tvö hraun af þessum aldri. Ekki hefur enn tekist að rekja þessi hraun til upptaka enda hafa yngri hraun runnið yfir þau. Miðhópurinn í miðhópnum eru hraun sem runnið hafa suðvestur úr skarðinu milli Vatnafjalla og Tindfjalla og eiga þau upptök í gígaröðum í Vatnafjöllum og á sléttunni austan þeirra. Flest eru basalthraun en a.m.k. eitt þeirra er ísúrt (andesít) að samsetningu. Þessi hraun runnu öll á tímabilinu frá því öskulagið H-4 féll þar til fyrir um 2000 árum. Yngsti hópurinn I yngsta hópnum eru hraun sem langflest eiga upptök í Heklu sjálfri eða nærri henni og ber þar mest á ísúrum hraunum, andesíti og dasíti, en nokkuð er af basalthraunum inn á milli. Elstu hraunin í þessum hópi eru ekki ýkjagömul og eru að líkindum frá því 500-600 e.Kr. Umhverfis Heklu finnast hraun úr nær öllum gosum sem orðið hafa eftir þetta og er þá miðað við gos sem skilið hafa eftir sig ösku- lög í jarðvegi. Hraunin segja þó ekki alla söguna. I jarðvegssniðum allt í kringum Heklu finnst fjöldi öskulaga sem augljóslega eru ættuð úr fjallinu. Flest eru þessi öskulög dökk eða gráleit en nokkur eru ljós eða tvílit. Sigurður Þórarins- son og Guðrún Larsen hafa kannað útbreiðslu og gerð stærstu öskulag- anna. í f. töflu eru talin helstu ösku- lög sem könnuð hafa verið og getið aldurs þeirra. ÖSKJUMYNDUN Það er alþekkt í íslenskum megin- eldstöðvum, fornum og nýjum, að eldvirkni er breytileg frá einum tíma til annars og eldstöðvarnar ganga í gegnum ákveðna þróun. Stærsti við- burður þessarar þróunar er myndun öskju. Þá síga eldstöðvarnar inn í sjálfar sig, venjulega í kjölfar mikilla gjóskugosa. Slíkar öskjur eru í lang- flestum megineldstöðvum sem þekkt- ar eru. I kjölfar stórgoss í Monte Somma á Ítalíu, árið 79 e.Kr., myndaðist askja. Þá hurfu in.a. borgirnar Poinpei og Herkúlaneum undir gjóskuhlaup. 183
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.