Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 67

Náttúrufræðingurinn - 1992, Page 67
flækjast stundum hópum saman út fyr- ir varpheimkynni sín síðsumars. Þess- ar göngur eru tíðastar í löndunum við Eystrasalt. Tvær stórar göngur voru í júlí og ágúst 1975 og 1979 (Walden- ström o.fl. 1981). Kvöldfálkar hafa sést þrisvar sinn- um á Islandi, tvisvar að vorlagi (apríl) og einu sinni síðsumars (júlí). 1. Hólmur á Mýrum, A-Skaft, 28.-29. júlí 1980 (karlf. ad RM7063). GP og KHS (1982). Kvöldfálki hefur sést tvisvar eftir 1980: karlfugl 20. apríl 1981 við Hjalla í Ölfusi (GP og KHS 1983) og karlfugl 18. apríl 1985 við Svínafell í Nesjum (GP og EÓ 1988). Gunnfálki (Falco subbuteo) Gunnfálki er varpfugl í Evrópu og Asíu. Sumarkjörlendi hans er gisið skóglendi (5. mynd). Gunnfálki verp- ur í trjám, oftast í gömul kvistahreiður annarra fugla. Á sumrin lifir hann mest á fuglum og skordýrum, einnig á leðurblökum, nagdýrum og eðlum. Á veturna lifir hann mest á skordýrum, einkum termítum og engisprettum. Gunnfálki er farfugl og dveljast evr- ópskir fuglar í sunnanverðri Afríku á vetrum. Haustfarið í Norður-Evrópu byrjar um miðjan ágúst og lýkur um miðjan október, hámark í september. Vorkomutími gunnfálkans í Evrópu er frá lokum apríl fram í lok maí. Gunnfálki hefur sést 7 sinnum á Is- landi: 1. Grjótnes á Sléttu, N-Þing, 2.-3. júlí 1970 (karlf. RM1330). Björn Björns- son. Fuglinn var tekinn af hundi. Sex tilvik eru kunn eftir 1980; þar af voru þrír fuglar 17.-24. apríl 1987, einn við Kvísker, annar í Hveragerði og sá þriðji settist á skip (GP og EÓ 1989b); hin þrjú tilvikin eru frá sunnan- og suðaust- anverðu landinu og frá júní og júlí (GP og EÓ 1989a, 1989b, GP o.fl. 1992). Athygli vekur að fjórir fuglar skuli sjást í júní og júlí, það er utan fartíma. Hugsanlega hafa einhverjir þessara gunnfálka komið fyrr um vorið og dvalið, en það á ekki við um þá alla, t.d. settist fugl á skip í Grindavíkur- djúpi 17. júní 1986, 60-70 sjóm. frá landi. [Stjörnufálki (Falco lanarius) Faber (1822) kveðst hafa skotið Falco lanarius á Akureyri 18. september 1819 en eintakið er nú löngu glatað. Jónas Hall- grímsson (1936) kallaði þennan fugl stjörnufálka. Hér er líklega átt við varg- fálka (Falco cherrug) sem er sjaldgæfur varpfugl í austanverðri Evrópu. Við erum sammála ýmsum fyrri höfundum að taka þennan fund ekki gildan (sbr. Krúper 1857, Newton 1863, Hantzsch 1905, Bjarni Sæmundsson 1936, Timmermann 1949).] Förufálki (Falco peregrinus) Förufálki hefur mjög víða út- breiðslu og er varpfugl í öllum heims- álfum (5. mynd). Á norðurhveli jarð- ar er hann að finna um mest alla Evr- ópu, norðanverða Asíu, Norður- Ameríku og á Grænlandi. Utbreiðsla förufálkans í Evrópu og Norður-Am- eríku dróst mikið saman á árunum 1950-70 (Hickey 1969). Orsök fækk- unarinnar var sú sama og olli stofn- hruni sparrhauks, nefnilega DDT og hliðstæð efni. Notkun DDT hefur ver- ið bönnuð víða á Vesturlöndum um nokkurt skeið og hefur sú viðleitni m.a. borið þann árangur að förufálk- um á Bretlandseyjum hel'ur fjölgað (Ratcliffe 1980). Sums staðar hafa verið gerðar tilraunir með að sleppa förufálkum á svæði þar sem þeir voru útdauðir. Þetta hefur mikið verið gert í Norður-Ameríku en einnig nokkuð í Evrópu, t.d. í Svíþjóð og Þýskalandi. Þessir förufálkar eru flestir afkvæmi 209
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.