Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 69

Náttúrufræðingurinn - 1992, Qupperneq 69
NIÐURLAG Ránfuglum má skipta í tvo hópa með tilliti til hvernig þeir haga ferðum sínum um fartímann. I öðrum hópn- um eru stórir fuglar með langa, breiða og snubbótta vængi, t.d. ernir, gamm- ar og vákar. Þessir ránfuglar nýta sér uppstreymi og ferðast að mestu yfir landi, en ef þeir þurfa að fara yfir höf fara þeir stystu leið, t.d. yfir þröng sund. í hinum hópnum eru litlir og meðalstórir ránfuglar með langa og mjóa vængi, t.d. gjóðar, fálkar og heiðar. Þessir fuglar nýta sér ekki uppstreymi og fara jafnt yfir höf og lönd. Haukar (Accipiter) fara bil beggja, þeir nýta sér gjarnan upp- streymi en ferðast einnig óhikað yfir höf (Newton 1979). Það er fróðlegt að skipta íslenskum flækingsránfuglum í hópa með tilliti til ferðamáta þeirra um fartímann. Þeir ránfuglar sem ferðast óhindrað yfir höf og lönd eru tíðastir hér, með 9 tegundir (60%) og 92 fundi (84%). Af hinum, sem ógjarnan ferðast yfir höf, eru 5 teg- undir og 18 fundir. Hlutfall þessara tveggja ránfuglahópa er þó mun jafn- ara í fuglafánu þeirra svæða þar sem uppruna þessara flækinga er að leita, það er í Evrópu og Norður-Ameríku. Vegna legu sinnar er ísland því óað- gengilegt fyrir margar tegundir rán- fugla sem búa í næsta nágrenni við okkur. Er hugsanlegt að einhverjar þessara tegunda eigi eftir að nema land á Is- landi? Til að slíkt megi gerast verða fuglarnir að koma hingað á réttum tíma árs, vera nógu margir og finna kjörlendi og fæðu við sitt hæfi. Af þessum 14 tegundum ættu að minnsta kosti þrjár eða fjórar að geta lifað hér, það er bláheiðir, gjóður, turnfálki og förufálki. Furðu vekur hve förufálk- inn er sjaldséður á Islandi, þar sem aðeins eru um 500 km til næstu varp- stöðva á Austur-Grænlandi og öll skil- yrði hér hin ákjósanlegustu fyrir hann. Fyrir 1940 voru aðeins tvær af þess- um 14 tegundum þekktar hér á landi (turnfálki, eitt tilvik, og gjóður, tvö tilvik). Eftir 1940 varð veruleg aukn- ing og sjö fundir eru frá 1940-1949. Þetta jókst hægt og bítandi næstu ára- tugi og 18 fundir eru frá 1970-79, en þá verða rnikil umskipti og 56 fundir eru kunnir áratuginn 1980-89 (8. mynd). Við teljum ólíklegt að þessi mikla aukning stafi af tíðari komum þessara ránfugla til íslands, frekar að þetta endurspegli aukinn áhuga al- mennings á fuglaskoðun. ÞAKKIR Eftirtaldir aðilar lásu ritgerðina yfir í handriti og færðu margt til betri vegar: Arnþór Garðarsson, Gunnlaugur Péturs- son, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Unnur Egilsdóttir og Ævar Petersen. HEIMILDIR Anonymus 1989. Smyrill í sjálfsmorðshug- leiðingum á Húsavík. Víkurblaðið 11. árg. 37. tölubl. Bls. 8. Barclay, J.H. 1988. Peregrine restoration in the Eastern United States. I Pereg- rine Falcon Populations, their manage- ment and recovery (ritstj. T.J. Cade, J.H. Enderson, C.G. Thelander & C.M. White ). The Peregrine Fund, Inc., Boise. 549-558. Benedikt Gröndal 1895. íslenskt fuglatal. Skýrsla um hið íslenska náttúrufrœðis- félag, félagsárin 1894-1895. 17-71. Bjarni Sæmundsson 1905. Fágæt dýr ný á safninu. Skýrsla urn hið íslenska nátt- úrufrœðisfélag, félagsárin 1903-1904 og 1904-1905. 22-27. Bjarni Sæmundsson 1933a. Fáséðir fuglar. Náttúrufrœðingurinn 3. 164-165. Bjarni Sæmundsson 1933b. Nýjungar úr dýraríki Islands. Skýrsla um hið ís- lenska náttúrufrœðisfélag, félagsárin 1931-1932. 32-34. Bjarni Sæmundsson 1936. Fuglarnir. 211
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.