Samvinnan - 01.04.1930, Síða 14

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 14
SAMVINNAN « reynslu sem flestra manna hina sömu, láta menn sjá og heyra hið sama, láta einn manninn hugsa öðrum líkt! Til að glöggva sig enn betur á þessu, er heppilegt að líta sem snöggvast í öfuga átt, þangað, sem hin sundrandi öfl ríkja, áður en vér athugum nánar áhrif flutningstækj- anna. Þjóðunum er fai'ið eins og mönnunum: aðkomin áhrif eru óhjákvæmileg nauðsyn fyrir allan vöxt og þroska. En vöxtur og þroski er þó því aðeins til, að eitthvað efni, eitthvað upplag sé, sem vex og þroskast. Persónuleikinn sjálfur er það, sem vex, en aðkomnu áhrifin geta aldrei orðið nema uppörvun. Of sterk aðkomin áhrif, eða réttara sagt of veikur persónuleiki, sem sætir sterkum áhrifum, verður að sínu leyti eins óþroskaður og hinn, sem lifir í fásinni og hlýtur aldrei uppörvun frá umheiminum. Þess- ar tvær tegundir manna og þjóða eru mjög' sitt með hvoru móti, en báðar jafnt langt frá því að vera þrosk- aðar. I einangrun sæta þjóðirnar frekar öllu áhrifum af landi því, sem þær byggja, og náttúru þess. Kyn þjóðar- innar setur merki sitt á allt líf hennar, allar hræringar hennar, en menningin er eins og óútsprungið blóm, hún er spásaga og draumur og dimm afturelding, sem getur á skammri stundu orðið að morgni, en getur líka orðið löng eins og eilífðin. Ár og aldir geta liðið, aðkomin áhrif eru svo veik, að landið eitt og kyn þjóðarinnar halda áfram að móta mannfólkið. Þannig vei'ður ein þjóðin annari ólík, bundin af sérstakri tungu og sögu, landi og atvinnu, sið- um og sálarlífi. Þessi einkenni geta orðið svo sterk, að þau haldist, hversu ákaft menningarflóð, sem streymir yfir hana. Þannig greinist Islendingur frá Dana og Eng- lendingur frá Frakka með föstum einkennum. Því betur sem Islendingurinn þekkir Danann, því ljósara verður honum, að milli sálna þessara tveggja þjóða er óbrúan- legt djúp. Þetta kemur ekki við hinni pólitísku sambúð þjóðanna, og má ekki rugla því saman. En einmitt á hinu ágætasta, sem hugsað og sagt hefir verið á báðum tung-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.