Samvinnan - 01.04.1930, Síða 16

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 16
10 SAMVINNAN hinna hraðvirkustu tækja til að gera mannfólkið hvað öðru líkt. Þar sem sama kvikmyndin flækist víða um heim, eru blöðin miklu þjóðemisbundnara fyrirbrig-ði. T i m e s er jafn bundinn Bretaveldi og Tíminn eða Morgunblaðið er við Island. En nú líkir — eða apar — eitt blaðið eftir öðru, útkjálkablöð eftir stórblöðum frá menningarmið- stöðvum, og gengur þetta í þá átt að gera blöð víðsvegar um heim hvert öðru líkt. Mætti nefna þess nóg og aug- ljós dæmi. Hlutverk blaðanna er í fyrsta lagi að sjá alþjóð manna fyrir fréttum — og þúsundir, miljónir manna lesa þessar sömu fréttir. 1 öðru lagi eiga blöðin að berjast fyrir einhverjum ákveðnum skoðunum og koma þeim inn hjá fjölda manna, og þessura skoðunum er haldið á loft ekki einu sinni, heldur hundrað sinnum, ef með þarf, þeim er hamrað inn í lesendur — og árangurinn er ör- uggur: þúsundir, miljónir manna öðlast þessar sömu skoðanir. Stjórnmálaflokkarnir hafa vald yfir blöðunum: efni og andi blaðanna er því á valdi nokkurra fárra á- hrifamanna. Þessir menn hugsa fyrir þjóðina, og því færri og öflugri sem flokkarnir eru, því færri þurfa að hafa fyrir því að hugsa á sjálfstæðan hátt. Ef vér berum saman stjórnmálaþroska fjöldans á fyrri öldum og nú, verður því munurinn frá þessu sjónarmiði sá, að fyrr- um hugsaði fjöldinn ekki sjálfstætt um þjóðfélagsmál, af því að memi kynntust ekki nóg skoðunum annara manna á þeim efnum, en höfðu óþrjótandi tíma, og datt því ekki í hug að brióta heilann um slíkt; en niú hugsar fjöldinn heldur ekki sjálfstætt um þessi mál, af því að menn heyra allt of mikið um þau og hafa ekki nokkum tíma að hugsa með sjálfum sér um þau. — Þýzkur heim- spekingur hefir haldið því fram, að óskin til að drottna og gera sig breiðan í tilverunni sé sterkust allra mann- legra hvata; en þegar ég sé, hversu fúslega og fjálglega menn gegna þeim boðum, sem fram ganga af munni stjórnmálahöfðingjanna, þá fer mér að þykja þessi kenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.