Samvinnan - 01.04.1930, Síða 17

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 17
ÍSLENZK MENNING 11 ing- efasamleg og held, að hundsnáttúran sé miklu ríkari og algengari. Eg skal ekki fjölyrða hér um víðvarpið, sem kvað vera orðið ein af sjö plágum Ameríku, en verður vonandi ein af tuttugu og sjö heillum vorum. Vel mætti halda á- fram að telja upp aðrar greinir andlegs lífs, þar sem komin er á stóriðja, líkt og í því, sem nefnt var, en vér munum þó hverfa frá því og athuga nokkru nánar það, sem þegar var getið. 0g hið fyrsta, sem um þetta er að segja, er að það eru miklir hlutir. Það er stórkostlegt að hugsa sér þetta drottinvald, sem er svo mikið, að ekki þarf að beita neins- konar ofbeldi til að fá menn til að lúta því, heldur gera þeir það af frjálsum vilja. Það er stórkostlegt að hugsa sér, að vilji mennskra manna skuli geta brotið á bak aftur slíka erfiðleika og þá, sem hin nýrri samgöngutæki hafa yfirstigið. Það er glæsilegt til þess að hugsa, að viti mennskra manna skuli hafa tekizt svo að koma skipu- lagi á ringulreið lífsins, að einum manni er unnt að vita víða um heim á samri stundu að kalla, og með því að tala út í loftið, getur hann látið mikla atburði gerast í skjótri svipan í fjarlægum heimsálfum. Þetta er glæsi- legt. Og það er næstum því ægilegt að hugsa sér upp- götvarann, ef til vill umkomulítinn mann, sem að annara dómi lætur stjórnast af fáránlegum ímyndunum og hé- giljum — en á sínum tíma hefir hann fundið upp nýja vél, sem á ekki einungis eftir að breyta yfirborði jarðar og mannlegum högum, heldur líka hugsunarhætti manna, sálum manna. Og þar sem trúarbragðahöfundurinn kveð- ur fyrst allra orða á um, hvert hann vill leiða menn, þá er leið sú, sem vélin rekur menn inn á, hulin niðamyrkri blindrar, tilfinningarlausrar tilviljunar, eins og á þeirri leið ráði hvorki drottinn né djöfullinn lengur. Vél upp- fundningamannsins breytir ekki einungis fyrirkomulagi hjá oss, Evrópumönnum, heldur umtumar hún menningu fjarlægi'a þjóða, þjóða, sem eiga sér allt aðrar hugsjónir en vér, jafnvel hugsjónir, sem oss eru óskiljanlegar eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.