Samvinnan - 01.04.1930, Side 39

Samvinnan - 01.04.1930, Side 39
-' RANNSÓKNIIí 33 handa um þetta efni, að geta byggt á svo merkilegri reynslu sem hér er fengin. II. Byggðahreyfingin sænska. Allir Islendingar, sem komið hafa til Stokkhólms, kannast við Skansinn, sem svo er nefndur, þegar af þeirri ástæðu, að þar er, á sumrin a. m. k., einn kunn- asti og fjölsóttasti skemmtistaður borgarbúa, nokkuð í líkingu við T i v o I i í Kaupmannahöfn og aðra slíka staði víða um Norðurálfu. En ýmsir þeir, sem þama hafa kom- ið, munu eigi síður minnast þessa staðar sökum þess, að þar gefur að líta heila bæi úr ýmsum sveitum íSviþjóðar. Bæir þessir, sem byggðir eru að fornum sið úr timbur- bjálkum, hafa verið teknir niður, fluttir til höfuðborgar- innar langa vegu ofan úr dölum og byggðir upp á ný. ná- kvæmlega á sama hátt og í öndverðu, bæði íbúðarhús og útihús, sem hverjum bæ heyrði til, og svo húsgögn öll, sem hverjum bæ fylgir. A þennan hátt hefir Skansinn orðið að eins konar þjóðminnjasafni, sem mörgum þykir mikils um vert að skoða, eigi sízt þeim, sem ekki eiga þess kost að kynnast sænskum sveitum, og því síður fornri starfsmenningu sveitanna. Þetta safn er stærst og fjöl- skrúðugast safn sinnar tegundar í Svíþjóð, þótt þar sé mörg slík söfn, eigi síður merkileg á sinn hátt, sem síðar skal vikið að. Af samskonar söfnum með öðrum Norður- landaþjóðum mun kunnast með íslendingum safnið á Bygdö hjá Osló í Noregi, sem á líkan hátt gefur einkar góða hugmynd um byggingarlist og starfsmenn- ing í ýmsum sveitum Noregs, á ýmsum tímum. Safnið á Bygdö er að vissu leyti sjálfstæð stofnun, en heyrir þó undir þjóðminnjasafnið í Osló. Á sama hátt á safnið á Skansinum við Stokkhólm upphaf sitt að rekja til Nor- diska Museet, hins stóra norræna minnnjasafns, sem er þar skammt frá, og er háð eftirliti þaðan. Frá Stokkhólmi fór ég snemma í júní með járabraut 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.