Samvinnan - 01.04.1930, Síða 45

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 45
RANNSÓKNIR 39 nú lýsa henni nánar: starfsmiðum hennar, starfsháttum og afrekum og þýðingu hennar fyrir sögu sænskrar þjóð- menningar og menningarsögu einstakra byggðarlaga. Ég minntist áður á sjálfstæði hins foma menningar- félags sænsku sveitanna, hvernig það þrumdi af sér öld- um saman stjómmálaumrót, siðaskipti og annað slíkt, sem þó var í sjálfu sér mikilvægt: En það haggaði ekki undir- stöðunum: hinu foma atvinnuskipulagi og starfsháttum alþýðunnar. En á hitt var drepið lauslega mjög, hve ólík form þessarar menningar voru í ýmsum landshlutum, á sinn hátt eins og málið, mállýzkurnar. Hvert byggðarlag að kalla átti eitthvað sérkennilegt í hiúsagerð, skrautlist, starfsháttum o. s. frv. í sumum héröðum var málm- smíði sérkennilegt, annars staðar trésmíði, málmvinnzla, kornyrkja og jarðrækt, kvikfjárrækt, skógyrkja — allt með sínum sérstöku starfstilbrigðum og venjum. Mál- lýzkurnar voru svo sem til staðfestingar þessari grein- ingu. Þess vegna varð það, að þegar menn víðs vegar um landið tóku að átta sig á því, að hin forna þjóðmenning, með öllum sínum sérkennum, var að þoka undan. um- myndast og hverfa, voru félög stofnuð með því augna- miði að halda til haga því, sem unnt var, af minnjum hinn- ar fornu alþýðumenningar, og eigi sízt þeim fróðleik, sem enn lifði á vörum alþýðunnar. Elzt þessara félaga var Föreningen till samlande ock ordn- ande av Nerikes folksprák ock forn- m i n n e n, er stofnað var 1856. Síðan koma fleiri og fleiri og eru þau nú talin yfir 150 í landinu. Auk rannsókna á alþýðumáli hafa félög þessi látið rannsaka og skrifa upp alls konar fróðleik um sögu héraðanna og byggingu, húsagerð og húsaskipun, verklag, húsbúnað, klæðnað, þjóðdansa og þjóðlög, sögur og sagmir hverskonar, og ömefni. Svo sem sjá má, nær starfsáform þetta mjög vítt, svo að varla er nokkuð, sem máli skiptir fyrir menningar- söguna, sem eigi falli undir það. Eitt hið merkasta, sem eftir félög þessi liggur, eru byggðasöfnin svo kölluðu. Fé- lögin hafa keypt gamla bæi og einstök bæjarhús, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.