Samvinnan - 01.04.1930, Qupperneq 60

Samvinnan - 01.04.1930, Qupperneq 60
54 SAMVINNAN ljósmyndir af slíku, því fremur sem nú má kalla, að efnt sé til eyðilegging-ar og niðurrifs á öllum hinum gömlu bæjum, svo að líklegt má telja, ef ekki verður aðhafzt, að á næstu 2 áratugum verði bókstaflega allt lagt í rúst- ir. Hér þarf að hafa hraðan á, til þess að bjarga því sem bjargað verður. Sjálfsagt er að varðveita frá niðurrifi eða endurreisa hina sérkennilegustu bæi í íslenzkum stíl og geyma til handa óbornum kynslóðum, líkt og gert þafa frændur vorir Svíar og Norðmenn. Víða færi bezt á því, að bæjunum yrði haldið við á sínum stað, undir um- sjá byggðafélaganna, og yrði þangað safnað búsáhöld- um og gripum, sem títt hefir verið á bæjum í hverju byggðarlagi. Þjóð, sem berst við jafn sorglegt stílleysi í nýbyggð sinni eins og vér gerum, á ekki og má ekki láta hverfa minnjalaust jafn einkennilegan og fagran byggingarstíl eins og gamla torfbæja stílinn. -Það má furðu gegna, ef sá tími rennur ekki bráðlega upp, að ís- lenzkum byggingamönnum tekst að samræma hin fornu form nýju byggingarefni og nýjum kröfum um húsrúm og húsaskipun á einhvern þann hátt, er betur hæfir ís- lenzku landslagi og loftslagi en enn hefir tekizt. En hvað sem öðru líður er hinn forni bæjastíll íslendinga of merkilegt menningarafrek til þess, að vér megum láta hann glatast minnjalaust. Sumt af því verki, sem hér þarf að vinna, krefst sérkunnáttu, svo sem teikningar og mælingar. En mikið er hægt að vinna með Ijósmyndun og lýsingum, og má eftir því velja úr þá bæi og byggingar, sem sérkennilegastar eru og markverðastar, og fá þá sér- fræðinga til þess að rannsaka þær, á sama hátt og rann- sóknir leiða í ljós, hvar er að leita fornra byggðaleifa, sem vænlegt sé að rannsaka með útgrefti. Því að vitan- lega er hér um miklu meira verkefni að ræða en svo, að öllu verði rækileg skil gerð um sinn. Hið merkasta verður að ganga fyrir og það er þegar mikils vert að vita, hvar þess er að leita, og búa svo um, að eigi verði eytt, þangað til hentugleikar leyfa, að það verði tekið til rannsóknar. Undir þessa grein virðist rétt að komi verksum-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.