Samvinnan - 01.04.1930, Page 63

Samvinnan - 01.04.1930, Page 63
RANNSÓKNIR 57 Ýmsar sagnir eru tengdar við staði og örnefni og þarf að láta s'líkt fylgja ömefriunum, til skýringar þeim. Þá eru sögur og sagnir um menn, sem kunnir hafa orðið í sínu byggðarlagi, og er slíkt mjög þarfur fróðleikur þegar að því kemur, sem vonandi líður nú að, að áhugi vakni og framkvæmd um að safna til og semja sögur einstakra byggðarlaga. En ef til vill varðar mestu að safna til hlýt- ar frásögnum gamalla manna um verklag og háttu hinn- ar fyrri aldar. Margt slíkt verður ekki á annan hátt þekkt og að vísu eru slíkar frásagnir næsta nauðsynlegar sem uppbót og fylling annars konar heimilda um sama efni. En þó verður jafnan mjög á slíkum sögum að byggja um sérlega háttu í ýmsum byggðarlögum, því að slíkt getur verið næsta sundurleitt. Er hér mjög mikið verk fyrir byggðafélögin. En verk þetta má samræma og styðja með því að semja og senda út spumingalista, þar sem greind eru sem allra flest atriði, er til greina geta komið. Slíka spumingalista er að vísu erfitt að gera svo úr garði, að þeir nái yfir allt, sem komið getur undir þessa grein. En í þeim er þó mikil stoð, og hætt við, að án þess háttar atriðaskrár verði ósamræmi í verklagi og margt falli með öllu úr. Atriðaskrár þessar hafa mjög verið notaðar við þesssar rannsóknir og söfnun fróðleiks af alþýðuvörum erlendis og jafnan fengnir þeim mönnum í hendur, sem beitzt hafa fyrir um slíkt. Með því er það tryggt, að eftir- grennslun fari fram ails staðar á sama hátt, reglulega, og þeirra hluta sé gætt, sem mestu varða, og úrlausnimar á þann hátt gerðar og gefnar, að nothæfar verði. Fyrir því er ráð að gera, að þeir, sem verkið eiga að fram- kvæma, sé oft ekki svo vel að sér, að þeir kunni hjálpar- laust að spyrjast fyrir. Því síður hinir, sem fróðleiksins er leitað hjá. En það er oft gamalt fólk, sem krefja þarf sagna. IV. Þámánefnaáhöld allskonar og tæki og ýmis konar gripi. Allmikið af slíku heyrir bein- línis undir fomminnjasöfnun og skal ekki um það metast. En hér vildí ég aðeins benda á, að það er hin brýnasta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.