Samvinnan - 01.04.1930, Side 64

Samvinnan - 01.04.1930, Side 64
58 SAMVINNAN nauðsyn, að komið sé upp fullkomnum söfnum fyrir helztu atvinnuvegi landsins, sjávarútveg og landbúnað, þar sem 'geymd sé vönduð sýnishorn af tækjum öllum, sem hveni atvinnugrein heyrir til. í safni útvegsins á að geyma eftirlíkingar af skipum, stórum og smáum, og skipabúnaði öllum, sem hér hefir verið títt að nota frá elztu tíð. Sömuleiðis veiðarfærum hvers konar og veiði- vélum, verbúðum og öllum útbúnaði, sem þeim heyrir til. Margt af þessu verður ekki gert án rækilegrar rannsókn- ar verksummerkja og fornra heimilda hér á landi og í ná- grannalöndunum, einkum Noregi. Svo er t. d. um hin elztu skipin. En sumt hið yngra er enn við iíði og þarf að bjarga því frá glötun; t. d. gömlu bátunum, sem enn er ekki búið að höggva upp; en að því líður óðum. Sama máli gegnir um veiðarfæri af fornri gerð, sem nú liggja í ruslakistum og glatast óðum. — Líku máli gegnir um landbúnaðinn, þótt þar sé um minna að gera. Söfn þessi ætti að vera hér í Reykjavík. Gæti þau heyrt að einhverju ltyti undir þjóðminnjasafnið, en yrði annars sett að forgöngu Fiski- félags íslands og Búnaðarfélagsins. Má ætla, að það yrði eigi mjög erfitt verk fyrir svo vel skipulagsbundin félags- samtök, er ná um allt land, að koma slíku í kring. — Myndi fátt geta gefið jafn ljósa hugmynd um þróun at- vinnuvega vorra og starfssögu og einmitt slík söfn, og mikilsvert vegna skólafólks að geta sýnt þau í sambandi við kennslu í atvinnu og starfsmenningarsögu þjóðarinn ar, sem vænta má að verði, áður langt líður, meiri gaumur gefinn en hingað til hefir gert verið. V. Loks má nefna skemmtanir, leiki, söng, kvæðaskap, kveðskap ýmis konar og svo talshætti og orð úr alþýðumáli. Efni þetta liggur einna lengst frá viðfangsefni mínu, hagsögunni, en það er augljóst, að rétt er og sjálfsagt, ef unnt verður að koma til vegar skipulagsbundinni söfnunarstarfsemi um land allt, þá sé reynt að taka eins mikið með og hægt er. Þótt hér hafi all-miklu safnað verið af þessu tæi, er þó að vísu sitthvað til, sem enn hefir ekki komið í leitir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.