Samvinnan - 01.04.1930, Síða 67

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 67
DANSKUR LANDBÚNAÐUR 61 um berki. Eikartré verða æfagömul og fúna seint, þótt höggvin sé. Fyrrum voru sveitabæir byggðir á þann hátt, að timbruð var saman húsgrind úr eik, síðan hlaðið múr- steinum milli plankanna og þétt með leir. Hefir grindin oft staðið öldum saman, þótt það af veggnum, sem var úr múrseini hafi oi-ðið að endurnýja hvað eftir annað. \feggi, sem á þennan hátt eru gjörðir, kalla Danir „Bindings- værk“. Var sú veggjagjörð algeng víðar um lönd á mið- öldum, og sér þeirra ríkar minnjar í elztu borgum Þýzka- lands. II. Á öndverðri 19. öld var Danmörk, að tiltölu við stærð, eitt af meiri komlöndum Norðurálfunnar. Laust fyrir 1850 fluttu Danir út 2y% milj. tunnur korns (rúg, bygg, hveiti, hafra). Aðalútflutningsvörur landsins voru þá korn og lifandi fé (svín og nautgripir), en kornyrkjan var yfirgnæfandi. Svo mikið af ræktaða landinu, sem unnt var, var notað til kornyrkju. Smjör var þá ekki útflutn ingsvara, svo að nokkru verulegu næmi. Fyrstu rjómabú- in voru að vísu stofnuð um 1880 en fengu enga verulega þýðingu, með því að eigi var þá fundið það skipulag, sem nú reynist heppilegast, og eigi heldur fundnar upp þær vélar, sem gjört hafa nýtízku íramleiðslu mjólkurafurða mögulega. Síðan um miðja 19. öld hefir oi'ðið stórfelld bylting í dönskum landbúnaði. Nú sækja aðrar þjóðir ekki leng- ur korn til Danmerkui'. Þvert á móti eru Danir nú meðal þeirra þjóða, sem verða að kaupa korn frá öðrum, og eykst óðum innflutningur þess með vexti borganna. Bændurnir fá nú jafnvel eigi lengur brauðið, sem þeir borða, af sínum eigin akri. Myndi raunar heimaræktað korn oftast nægja til manneldis á bæjunum, og meira en það, en bændurnir telja hagkvæmara, að nota það óhreins- að til svínafóðurs, en kaupa brauðið tilbúið af bakaranum, oft úr útlendu mjöli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.