Samvinnan - 01.04.1930, Síða 70

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 70
64 SAMVINNAN til að tefja vöxt stórbæjanna og fjölgun öreigalýðs í landinu. Þriðja tegund jarða eru stórbýlin. Á slíkum jörðum eru 3—4 vinnumenn auk húsbóndans. Með þeim vinnu- krafti og venjulegri vélanotkun má vel reka bú með 50 nautgripum og 70—80 svínum(að grísum meðtöldumjauk hænsna. Danskir stórbændur ganga oftast til vinnu, en mikill tími af deginum fer í eftirlit og fóðurblöndun, ef bóndinn annast hana sjáifur. Afurðir búsins eru mjög undir því komnar, að fóðrunin sé í góðu lagi, og láta bændur sér umhugað um að kynnast öllum nýjungum og tilraunum í því efni og færa sér í nyt. Bóndinn lítur á kúna sína eins og vél, sem á að breyta ákveðinni þyngd af heyi eða olíukökum í ákveðna þyngd mjólkur með til- teknu fitumagni.Því vandar hann gjöfina eins og spuna- konan vandar kembuna, áður en hún hleypir henni inn í rokkinn. IV. Aðalstörfin á dönskum bóndabæ eru plæging og sán- ing akranna, sem ýmist er framkvæmd að yorlagi eða haustlagi, uppskeran á haustin og seinna hluta sumars, og fóðrun gripanna. Ganga kýrnar raunar alveg fyrir sér nokkum hluta sumarsins og geldneyti 5—6 mánuði, en svínunum verður að geía allt árið. í Danmörku eru kýr nú ekki fóðraðar á heyi nema að litlu leyti yfir veturinn. Landið er of dýrmætt til að rækta á því töðu, nema hið allra minnsta, sem komizt verður af með. Hverri landareign er skipt í mai'ga hluta, eftir því, hvað á að rækta á hverjum stað. Nokkur hluti landsins er notaður fyrir haga á sumrin. Er það ræktað land, sem borið er á eins og túnin hér. Kýmar eru tjóðraðar, svo að þær fari ekki inn á kornekrurnar og valdi tjóni. Þá eru kornakrarnir með hafra, rúg, bygg eða hveiti, eftir því, sem við á á hverjum stað. Þá eru fóðurrófurnar. Af þeim rækta Danir ákaflega mikið nú og gefa kúnum í töðu stað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.