Samvinnan - 01.04.1930, Page 77

Samvinnan - 01.04.1930, Page 77
DANSKUR LANDBÚNAÐUR 71 hestbaki. Dönsku bændumir, einkum húsmennimir, kaupa talsvert af íslenzkum hestum, af því að þeir eru <5dýrir og þurfa minna fóður en danskir hestar. íslenzku hest- amir fá þar orð fyrir að vera sterkir eftir stærð og þoln- ir, en ákaflega kargir og óþægir í tamningu. Á stríðsárunum hækkuðu danskir hestar ákaflega í verði vegna eftirspurnar frá ófriðarlöndunum. Hin öra og mikla verðhækkun gaf gróðabrallsmönnum byr undir báða vængi. Dönsku bændUrnir hrista höfuðið þegar minnst er á hi’ossa „spekúlationina“, sem átti sér stað á þeim tíma. Kaupahéðnarnir fóru um landið þvert og endilangt og keyptu hvert hross, sem falt var, fyrir hærra verð en eigendurnir áttu að venjast áður, en seldu þó aftur fyrir miklu hærra. Ekki voru fésýslumenn þessir ávalt öðrum fremri að andlegu atgerfi. Einn þeirra, sem mest græddu á hrossakaupunum, og nú er meðal ríkustu manna í land- inu, er að sögn hvorki skrifandi sjálfur né læs á skrift. Er þetta holt umhugsunarefni handa þeim, sem trúa því, að gáfur og menntun hafi óbilanda aðdráttarafl fyrir pen- inga og að fésýslumennirnir einir séu til þess kjörnir að vera andleg leiðarljós þjóðanna. Til er fólk í Danmörku, eigi allfátt, sem lítið eða ekk- ert jarðnæði hefir, en lifir þó á landbúnaði sjálfstæðu at- vinnulífi. Er það einkum svínaræktin, sem þar kemur til greina. Þessir „landlausu“ bændur kaupa grísina oft rétt eftir að þeim hefir verið fært frá og hafa atvinnu af því að fóðra þá þangað til þeir eru 6 mánaða og hægt er að slátra þeim. Fóðrið verða þessir menn að kaupa af öðr- um og fá þá fyrir vinnu sína það, sem svínið leggur sig fram yfir kaupverð gríssins og það, sem greitt er út fyrir fóðurefni. Aðrir „spekulera“ í því að eiga gyltur og selja grísina þriggja vikna gamla. VII. Samvinnufélagsskapurinn er ákaflega ríkur þáttur 1 atvinnulífi danskra bænda. Fyrir fimmtíu árum, þegar landbúnaðurinn stóð allra tæpast, lærðu bændumir að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.