Samvinnan - 01.04.1930, Síða 79

Samvinnan - 01.04.1930, Síða 79
DANSKUR LANDBÚNAÐU R 73 sárin. Þjóðin ákvað að bæta sjálfri sér herteknu héröðin með því að nema land heima fyrir. „Hvad udad tabtes det skal indad vindes“*) varð kjörorð nýbyggjanna á józku heiðunum. Þessi orð létu eins og herhvöt í eyrum ungu kynslóðarinnar 1 þá daga. Og óvíst er, að nokkur þjóð eigi hersöng, sem ber vott um meiri manndóm en þetta einfalda ávarp danska bóndans til þjóðar sinnar. Nú á tímum lærir hvert danskt skólabam þau utan að svo sem verðugt er. Og forsjónin galt dönsku þjóðinni staðlyndi sitt með því að færa henni hið lengi þráða land heim aftur árið 1920. Józka heiðin var í fyrrí daga ein samfelld flatneskja norðan frá Limafirði og suður undir Slésvík. Jörðin er þar sendin og víðast þur. Gróður var ekki annar en lyng, svipuð eða samskonar planta og beitilyngið íslenzka. I fyrri daga hefir þó verið eitthvað öðru vísi umhorfs á heiðinni, því að trjástofnar finnast þar í jörðu, þegar mór er tekinn. En um miðja 19. öld hafði beitilyngið lagt undir sig allar heiðamar, þar sem á annað borð var nokkur gróður. Þar hafðist þá ekki við annað fólk en Zigojnar og þvílíkur flökkulýður. En józka alþýðufólkið elskaði heiðina eins og íslendingar elska bláu fjöllin, einkum það, sem átti heima næst óbyggðinni. Kvæði Blichers**), józka sveitaprestsins, sem sjálfur átti heima við heiðarröndina, og orkti sín fegurstu ljóð um „landið þar sem lyngið brúna grær“, eru á allra vörum og sungin *) það sem aðrir tóku írá okkur eigum við að taka hjA okkur sjálfum. Orðin eru höíð eftir Dalgas, formanni Heiðafé- lagsins. **) Sten Stensen Blicher var uppi á fyrra hluta 19. aldar. Ritaði m. a. smásögur á józkri mállýzku. Ljóð hans, t. d. „Mit Födestavn er Lyngens brune Land“ eða „Sig nærmer Tiden“, hafa álíka þýðingu íyrir danska alþýðu og „Sólskrikj- an“ eða „Fífilbrekka gróin grund“, hér á landi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.