Samvinnan - 01.04.1930, Side 83

Samvinnan - 01.04.1930, Side 83
DANSKUR LANDBÚNAÐUR 77 sem dagleg-ar póstsamgöngur eru við hvert heimili í landinu. Hefir líka farið svo í Danmörku og öðrum lönd- um með álíka samgöngur, að vikublöðin hafa lagzt niður en dagblöð komið í þeirra stað. X. í Danmörku er fleira af efnalega sjálfstæðu sveita- fólki en í nokkru öðru landi. Orsökin er ekki sú, að Dan- mörk sé óvenjulega frjósamt eða gott land, en liggur miklu fremur í framleiðsluháttum og skipulagi. Af hví að þjóð- in átti lítið land, varð hún að setja sér það mark að nota hvern blett til hins ýtrasta. Danskur landbúnaður er rek- inn með fullkomlega vísindalegu sniði. Með rannsóknum og tilraunum í áratugi hefir bændum tekizt að láta landið bera meiri og betri ávöxt en áður. Framleiðsla danska landbúnaðarins eru eingöngu vör- ur, fullbúnar til neyzlu, engin hráefni. Þannig losna bænd- urnir við að greiða ómakslaun til þeirra, sem annast breyt- ingu óunninnar eða hálfunninnar framleiðslu í markaðs- hæfa vöru. Danskir bændur eiga enga útflutningsvöru, sem svarar til íslenzku ullarinnar eða lýsisins. Bæði danska smjörið og danska svínsíleskið eru fyrsta flokks vörur, sem spurt er eftir á heimsmarkaðinum, og fólk; sem hefir peningaráð, vill gjarnan kaupa. Með kynbótum og vísindalegri fóðrun hafa danskir bændur aukið afrakstur af bústofni sínum til mikilla muna. Engum dönskum bónda dettur í hug að hafa í eigu sinni kú, sem er lágmjólka, eða gefur af sér mjólk fitu- minni en venjulegt er. Rekstur búanna er dýr. Bændurn- ir þurfa að kaupa ógrynnin öll af tilbúnum áburði og þó einkum af tilbúnu fóðri. Bóndi, sem eg þekkti, og átti 30 kýr mjólkandi og nál. 70 svín, keypti t. d. áburð fyrir 1700 kr. og kraftfóður fyrir 8500 kr. síðastl. ár, auk kornsins, sem haim hafði sjálfur. En danski bóndinn ger- ir nákvæma áætlun um búreksturinn. Hann veit, að dýri áburðurinn og dýra fóðrið, sem að mikiu leyti er sótt alla leið til annara heimsálfa, borgar sig, svo framarlega sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.