Samvinnan - 01.04.1930, Side 86

Samvinnan - 01.04.1930, Side 86
80 .1 A M V I N N A N ar geti ekki verið ódýrari á landi en sjó. Og einmitt mörg rök hníga að hví, að í framtíðinni muni mannflutn- ingatæki aðgreinast mjög frá vöruflutningatækj um og sérstaklega munu menn kjósa að ferðast meir milli hér- aða á landi heldur en verið hefir og þá auðvitað með fólksbílum*), eftir góðum vegum. Þetta mun gilda um flesta landshluta, nema Austfirði og Vestfirði. Skulu nú leidd nokkur rök að þessu. Flestar menningarþjóðir keppast að vísu við að full- komna sem mest vatnavegi um löndin, en allar vatnaleiðir munu nær eingöngu vera notaðar til vöruflutninga, en bílar og járnbrautir til mannflutninga. Eru gerðar sér- stakar ferjur fyrir bíla og járnbrautarlestir yfir breiða hafarma (dönsku sundin, Eystrasalt o. fl.). Reynslan sýnir, að þar, sem samgöngutækin eru fullkomnust, kjósa menn heldur að ferðast á landi en sjó og vötnum. Svo mun og verða hérlendis. Margir þola illa sjó og munu mikið vilja til vinna, að losna við kvalir sjóveikinnar. Þá eru og ferðalög á góðum vegum ekki jafn háð duttlungum nátt- úrunnar sem sjóferðir, og geta ferðaáætlanir skipanna raskazt miklu meira en bílanna. Skipin, sem ganga á milli landsfjórðunga, hljóta ætíð að vera allstór. Því fer fjarri, að nokkur einstakur farþegi ráði nokkru um ferðalagið. Aftur á móti hafa bílarnii þann stóra kost, að þar getur lítið ferðafélag, 3—4 menn eða jafnvel einn farþegi, alveg ráðið ferð sinni, á- kveðið fararstund og viðkomustaði, ráðið ferðarhraða o. s. frv. Flestir þeir, er skipin nota, þurfa að ferðast „til skips“ eða frá skipi. Eftir því sem vegir batna, myndi fleiii vilja nota sama farkostinn — bílana — ferðina út, jafnvel landsfjórðunga milli. Og því fremur sem árlega *) Ég nota hér atls staðar ,,bíl“ en ekki „bifreið". Bíll er styttra og fer betur í samsetning orða, hefir fegurri og harðari íslenzkuhljóm.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.