Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 89

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 89
SAMGÖNGITMÁL 83 Héraðssamg-öng-urnai' krefjast góðra \ e t r a r v e g a. Nú mun margur ætla, að langferðafólkið ferðist mest um hásumarið. Þetta á aðeins við örlítið brot íslenzkra ferðamanna, þá, sem kallaðir eru á vondri dönsku „túristar" — það eru vel stæðir menn, sem ferðast sér til skemmtunar. En nú er svo, að mjög fáir íslendingar eru svo efnaðir, að þeir geti leyft sér skemmtiferðir um bjargræðistím- ann. Fyrir efnaða skemmtiferðafólkið getum við ekki lagt sérstaka vegi, heldur verðum við einnig að hafa í hyggju hinn fjölmenna fátæka hóp almúgans, sem þarf að fara landshornanna á milli, til þess að leita sér atvinnu eða menningar. Þessar nauðsynjaferðir alþýðuimar eru lang- samlega minnstar um hásumarið, þann tímann, sem fjall- vegir eru bílfærir, en tíðastar frá því síðla haustsins og allan veturinn til vors. Það eru skólar og allskonar lengra og skemmra nám, sem eingöngu er stundað á vetrum, sem á afar drjúgan þátt í ferðum Islendinga. Það, sem skapar mestan fólksflutning árlega til a t v i n n u leitar, er v e t r a r vertíðin á Suðurlandi. Hið þriðja, er kallar almenning mjög til ferða, er síld- in á Siglufirði. Hún krefst að vísu sumarferða. En þar er nú svo í pottinn búið, að síldarfólkið myndi sjaldan fara landveg. Siglufjörður er frá náttúrunnar hendi opinn við sjófaröndum — hefir ágæta höfn á andnesi úti, en lokað- ur nær ókleifum fjöllum frá öðrum sveitum. Og síldar- fólkið mun oft fá ókeypis far að sunnan og vestan á sjálfum veiðiskipunum. Hér ber að sama brunni og með flutningaþörf hér- aðanna. Langferðamenn þurfa samfellda vegi um héruð, vegi, sem liggja um sléttlendi og sé færir allt árið. Þeir hafa mesta vegaþörf vorið, haustið og veturinn, en einna minnsta um hásumarið, enda eru þá skipaferðir örastar og bezt í sjóinn, og flugvélaferðum mun fara fjölgandi þá mánuði. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.