Samvinnan - 01.04.1930, Side 91

Samvinnan - 01.04.1930, Side 91
SAMGÖNGUMÁL 85 Mun þá ekki standa á ríkinu til framlaga, ef Reykjanes- héruðin og- láglendishéruðin sýna áhuga sinn fyrir járn- braut með almennri fórnfýsi og framlögum. En hvort sem við fáum jámbraut austur, eða bíl- ar, bílvegir og loftferðir taka svo góðum og skjótum framförum, að við Islendingar getum stokkið yfir jám- brauaöldina, munu allir sammála um, að eftir að stofn- uð eru hin miklu mjólkurbú og annar atvinnurekstur stækkar í austursveitum, sé núverandi ástand vega ó- hugsandi til frambúðar. Yfir fjallgarðinn þarf að koma vegur, sem leyfi daglegar sam- g ö n g u r, h v e r s u s e m v i ð r a r, eða samgöngur teppist ekki oftar en venjulegt er t. d. með jámbrautir erlendis. Og áreiðanlega verður vegur þessi endurbættur eða umbyggður innan skamms, svo að fulltiygg verði um- ferð á vetrum. Þegar austur yfir heiðar kemur, tekur við hið mesta og frjósamasta undirlendi landsins. Þarf ekki orðum að eyða að því, að ríkið eigi að leggja fram fé til þess að gera veg austur yfir láglendið að Markarfljóti, veg, sem sé svo vandaður, svo hár og heppilega lagður, að aldrei verði ófær. Þegar kemur að Markarflj óti, mjókkar mjög byggð- in á undirlendinu, svo varla verður nema. einsett róð sveita milli jökla og sjávar. Þá breytist og landslag og er víðast grunnt á möl og grjóti og harðlent og sléttlent, svo víða mega heita vegir sjálfgerðir, enda er hér minni þörf upphlaðinna vega, vegna snjóa, en víðast á landinu. En Eyfellingar og Skaftfellingar hafa meiri þörf annara samgöngubóta. Þeir hafa meiri brúaþörf en aðrir. — Eg veit, að brú á Markarfljót er slíkt risafyrirtæki á okkar mælikvarða, að flestum mun óa við. En hér er mikið í húfi, ef ekki er aðgert með fyrirhleðslu fljótsins, og ef fljótinu er markaður bás, er brúin ekki ægileg. Munu landeigendur og sýslan vilja mikið fram leggja, en hætta getur verið á meiri landauðn, ef framkvæmdir dragast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.