Samvinnan - 01.04.1930, Side 92

Samvinnan - 01.04.1930, Side 92
86 S A M V I N N A N Auk Markarfljóts þarf fleiri ár að brúa þar eystra og' leggja smá vegarkafla. En allt er þetta smáræði hjá brú á Markarfljót. Því að hvorki er mikil þörf vega né hægt að leggja sandana sjálfa. En með brú á Markar- fljóti og nokkrum smábrúm, má heita að öll V.-Skafta- fellssýsla sé „opnuð“ til umferðar. En langt mun þess að bíða, að fundin verði ráð til þess að beizla vatnaflögðin í A.-Skaftafellssýslu. Mjög er nú deilt um, hversu vegir skuli lagðir norður og vestur frá Reykjavík. En fleiri og fleiri munu hallast að því, að leggja beri þjóðveg kring um Esju og hafa bílferju á Hvalfirði. Kemur sá vegur mörgum og frjó- sömum sveitum betur inn í nágrenni Reykjavikur og bætir markað þeirra. En vegur þessi og bílferja er og hin greiðasta og beinasta samgöngubót milli allra Borgfirzkra byggða og Reykjavíkur, þegar komið er samband við vegakerfi Borgarfjarðar. Hygg eg varla þurfi fleiri orð- um að því að eyða, að ofan á verði, að leggja þjóðveginn um Hvalfjarðarferju til Borgarfjarðar. Hingað til hefir um fátt verið annað rætt, en að sjálf- sagt væri að vegasamband milli Borgarfjarðar og Norð- urlands væri eingöngu bundið við Holtavörðuheiði og Dal- imir fengi aðeins veg um „Bröttubrekku“. Holtavörðu- heiði er einn með lengstu fjallvegum. Hún er hin vestasta og stytzta af hinum mörgu fjallleiðum milli Norður- og Suðurlands. Sagan sýnir, að almenningur hefir alltaf ver- ið að leggja leiðina vestar og vestar milli fjórðunganna, meir eftir sveitum, minna eftir öræfum. Sprengisandur og Vatnahjallavegur mega heita aflagðir alfaravegir fyrir mörgum öldum, en voru fjölfarnir áður. Kjölur og Kaldi- dalur eru betri og styttri og voru lengur fjölfamir, en hafa nú niður lagzt að mestu. Hið sama má segja um Amarvatnsheiði og Tvídægru. Eg hygg engan efa á því, að sú þróun, að færa vegi af fjöllum og þræða byggðir, haldi áfram. Eg tel alveg víst, að eftir nokkur ár verði Holtavörðuheiði niður lögð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.