Samvinnan - 01.04.1930, Page 95

Samvinnan - 01.04.1930, Page 95
SAMGÖNGUMÁL 89 Með góðum vegi þvers yfir Dali og norður yfir Lax- árdalsheiði komast Dalamenn í beint samband við eina hina beztu höfn á landinu — Borðeyri — og yr’ði þó ekki kaupstaðarleið þeirra lengri en gerist að meðallagi í sveitum. Eg þykist hafa sýnt fram á, að vegur þessi sé full nauðsyn héniðunum, sem hann liggur um, og langferða- mönnum. En þó mætti vera, að hann yrði svo dýr, að ó- kleift yrði landi og héruðum. En þess ber að gæta, að nú þegar eru vegir lagðir um mikinn hluta leiðarinnar eða verða lagðir á næstu árum. Það þarf aðeins að koma þeim í kerfi. Og Dalir hljóta á næstu árum að heimta þessar samgöngubætur. Um Húnavatnssýslu og Skagafjörð og allt til Akur- eyrar mun engin ástæða til að breyta legu þjóðvegar. Eni að vísu tveir fjallvegir á þeirrí leið, og þarf mjög mikilla endurbóta við og breytinga á veginum, bæði yfir Vatnsskarð og Öxnadalsheiði. Mun hver, sem farið hefir Vatnsskarð með opin augu, hafa veitt því eftirtekt, að vegurinn nú er kræktur um hávaða og ósléttur, og óþarfa brekkur. En önnur leið lægri og sléttlendari er oft farin á vetrum. Þar á vegurinn eflaust að liggja. Ef nú væri kominn á sléttlendið meters hár vegur, myndi hann oft- ast fær í meðal-vetri og þaðan af betra. Er Vatnsskai’ð lágur fjallgarðm- og torfærulítill. Öxnadalsheiði er öllu vem yfirferðar. Þarf mjög mikilla aðgerða við, svo að þar verði gi'eiðsótt um gilja- reitinn. — Hlaða miklar brýr yfir gilin. Nú er svo, að oft þarf póstur að moka hestum sínum braut gegn um hengjur. Austan á heiðinni er oft mikill snjóþungi. En svo hafa kunnugir menn sagt mér, að oftast myi.di vel upphlaðinn vegur standa upp úr snjó, ef hann væri hyggi- lega lagður. Vel er það ljóst, að venjulegir vegir munu oft ófær- ir á vetrum, bæði á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði. En hitt er trú mín, að ef vegir væri þar hafðir nokkru hærri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.