Samvinnan - 01.04.1930, Side 97

Samvinnan - 01.04.1930, Side 97
SAMGONGUMAL 91 svaiaði vel kröfum þess tíma, þegar Þingeyingar fóru með smábandið fyrir jólin, skildu eftir skíðasleða uppi á „Járnhrygg“ og keyptu Eyfirðinga til að bera á bakinu vörur upp brekkuna. Nokkru síðar var lagður nýr vegur. Farið í örlitla dæld í háfjallið og brekkurnar kræktar og sniðskornar. Þessi vegur svaraði vel kröfum tímans, þegar allir hættu að bera á bakinu, en allt var flutt á hestum. En vegur þessi var aldrei hjólfær. Um mörg ár voru háværar kröfur uppi um „kerru- færan veg yfir Vaðlaheið i“. Þessum kröfum er nú verið að sinna þegar „kerrur“ eru að „ganga úr móð“ Vegurinn er lagður ofan í svolítið dýpri lægð í háfjallið og brekkurnar sniðskornar lítið eitt meira. Hann getur verið ágætur fyrir hestvagna í „kauptíðinni“, þegar snjó leysir snemma sumars úr fjöllum. En eftir sem áður verð- ur heiðin ófær bílum og allskonar vögnum, frá því að fyrst snjóar í fjöll á haustin og langt fram á sumar, því að Vaðlaheiði er einhver allra hæsti og snjóaþyngsti fjall- vegur milli byggða — þeirra sem fjölfarnir eru. Nýi veg- urinn getur verið ágætur „túrista" vegur 2—3 sumar- mánuðina. En eigi að leggja veg austur frá Akureyri, sem svari þörfum nútímans allan ársins hring, verður sá veg- ur að liggja kring um Vaðlaheiði. Vegur norður fyrir er mjög auðlagður. Nú þegar eru komnar góðar vagn- brautir á löngum köflum norður Svalbarðsströnd. Vegur- inn myndi liggja norður hjá Laufási og síðan meðfram Fnjóská upp Fnjóskadal, allt að Ljósavatnsskarði. Allt, sem sagt var um vegafærslu af Holtavörðuheiði, á hér við. Þó má því við bæta, að hér er fjallvegurinn miklu hærri, en sveitaleiðin greiðfærari. Mun svo fara, að vörubif- reiðar kysi alla tíma árs frekar krókinn norður fyrir heiðina. En yfir heiðina yrði þörf á ódýrum sumarvegx handa hestum, og stöku skemmtibifreiðar myndi fara þann veg um hásumarið. Austan við .Ljósavatnsskarð liggur nú þjóðvegurinn þvert í austur og suðaustur að Fljótsheiði og yfir heið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.