Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 102

Samvinnan - 01.04.1930, Blaðsíða 102
96 SAMVINNAN breiður og hár, vel fram ræstur og malborinn. Síðar mun vinnast fé til að setja á hann haldgott slitlag. Vegur þessi verður hvorttveggja í senn, aðal-lífæð samgangna milli fjarlægra héraða og víðast hvar megin flutningabraut um héruð. En fyrir alilöngu hefir ríkið viðurkennt það skyldu sína, að veita hverju héraði eina megin flutningabraut frá kauptúni. Er það sjálfsagt og réttlátt að svo verði. Þær flutningabrautir, sem leggja þarf að nýju og ekki falla undir veg þann, er ég hefi nefnt, og liggja þó til stórra og fjölmennra héraða og kauptúna, skulu nú nefndar. Byrja eg hjá Rauðamel, því um Borgarfjörð og Suðurláglendið rnunu brautir að mestu lagðar. I. J ö k u 1 b r a u t. Undirlendið sunnan á Snæfells- nesi er eitthvert hið frjósamasta og veðurbezta á landinu. Nú er akbraut komin alllangt vestur og skammt að Ölduhrygg í Staðarsveit. En Ölduhryggur er sjálfgerður bílvegur langt vestur nesið, þegar nokkrar smá-ár eru brúaðar. Þegar ölduhrygg sleppir, taka fljótlega við hin miklu hraun, kring Jökulinn. Myndi þar nægja ruddir vegir. Snjólétt er, og hraunin gleypa allt vatn, svo að varla er hætta á aurum. Myndi vegur frá Borgarnesi, sunnan um Jökia, alla leið að kauptúnum, Sandi og Ólafs- vík, verða ótrúlega ódýr. II. S t y k k i s h ó 1 m s v e g u r ætti að liggja inn Skógarströnd, þegar vegur væri kominn yfir Rauðamels- heiði, en ekki yfir Kerlingarskai’ð. Sameinaði sá vegur þarfir Skógstrendinga og „Hólmara“. Væri hann greið- asta leið frá Stykkishólmi, hvort sem fara ætti norður í land, suður í Borgarnes, eða inn í Dali. En þstta er löng leið og erfið og verður sjálfsagt nokkuð að bíða full- gerðrar brautar. III. Hvammstangavegur. Ríkið ætti að kosta og halda við vegarkafla frá Hvammstanga (sem er aðalkauptún Vestur-Húnvetninga) og á þjóðveginn. Annars liggur þjóðvegurinn sjálfur um flesta hreppa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.